Óhreinsað klósett gulli betra

Mér finnst óviðunandi að salerni hins fræga bandaríska rithöfunar JF Salinger, skuli ekki vera hreinsað löngu eftir að rithöfundurinn hætti að nota það. Ástæðan mun vera að rithöfundirinn "upphugsaði" sögur sínar þar (að sögn) á meðan hann "telfdi við páfann".

Mér finnst frjálshyggjan komin út í öfgar ef hægt er að selja fylgihluti "kúks" úr látnum fyrirmönnum fyrir stórfé.

Ég vona að íslenska ríkið sjái sóma sinn í að vernda salernið á Gljúrasteini þótt illa ári í efnahagslífi landsmanna nú um stundir - enda samdi Skáldið öll sín verk við skrifboðið þar á bæ eða á rölti í nágrenninu.

Björk á líka klósett. Er það menningarverðmæti?


mbl.is Salerni Salingers til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gagnlegar spurningar.

Ragnhildur Kolka, 22.8.2010 kl. 18:21

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hér dugir ekkert nema Harpic Power plus

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.8.2010 kl. 23:16

3 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Takk fyrir innlitið Ragnhildur og Axel. Ég er búinn að kaupa Harpic Power plus.

Guðmundur St Ragnarsson, 23.8.2010 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband