Jón Gnarr blekktur af borgaryfirvöldum

Jón Gnarr mun hafa veriđ valinn úr hópi umsćkjanda til ađ semja leikrit fyrir Borgarleikhúsiđ. Ég trúi ekki öđru en Jón Gnarr dragi umsókn sína strax til baka. Bćđi Reykvíkingar og Íslendingar allir ţarfnast hans sem stjórnmálamanns í 100% starfi enda erfiđir tímar á Íslandi hér eftir sem hingađ til og Jón Gnarr og Besti flokkurinn eru ţeir einu sem bjóđa upp á raunhćfar lausnir á vandanum.

En auđvitađ var Jón Gnarr "valinn" til ađ sinna ritstörfum. Hann er ógn viđ ríkjandi valdhafa í borginni sem vilja dreifa athygli hans í annađ en stjórnmálin. Ég sé fyrir mér ađ Hanna Birna hafi hringt í leikhússtjóra síđla kvölds í reykmettuđu bakherbergi og óskađ eftir "ákveđinni niđurstöđu" ţegar leikskáld Borgarleikhússins var valiđ. Leikhússtjóri hefur svarađ borgarstjóranum: "Ég skil, máliđ er afgreitt".

Ţegar kraftar Jóns fara í ađ búa til leikrit fyrir Borgarleikhúsiđ er Besti flokkurinn vanrćktur á međan og borgarfulltrúar og ađrir valdhafar varpa öndinni léttar. Jón Gnarr! Ţjóđin ţarfnast ţín. Ég vona ađ ţú sjáir í gegnum ţessar blekkingar yfirvalda sem eitra hug ţinn og slćva dómgreind. Einbeittu ţér ađ bara Besta flokknum!


mbl.is Jón Gnarr nýtt leikskáld Borgarleikhússins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

He, he, he.

Finnur Bárđarson, 28.1.2010 kl. 15:25

2 identicon

Ţetta er bara ekki svo galin samsćriskenning hjá ţér :)... Gnarr er hugmyndafrjór en tímasetning er grunsamleg !

Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráđ) 29.1.2010 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband