Hagnaðinn til mæðrastyrksnefndar

Jibbí jei. Óþarfa gjald hjá óþarfa nefnd loksins fellt niður. Hagnaður hefur skapast hjá eftirlitsnefndinni upp á tugi milljóna. Væri ekki við hæfi í dag að hagnaðurinn rynni beint og óskipt til Mæðrastyrksnefndar? Þar væri því betur varið en á bankareikningi ríkisbanka.

Kveðja,
Muggi.


mbl.is Eftirlitsgjald með fasteignasölum fellt niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Það er raunar talað um tímabundna niðurfellingu en hugmynd þín er góð.

Hilmar Gunnlaugsson, 16.3.2009 kl. 20:33

2 identicon

Væri ekki bara best að skil peningunum til þeirra sem að ósekju greiddu alltof hátt gjald?  Reyndar undarlegt að það þurfi svona sérstakt eftirlit með öllum fjandanum í stað þess að lögrelglan tæki á þeim málum sem aflaga fara í þjóðfélaginu.  Svo eru þetta rándýr apparöt með skrifstofu og forstjóra á ofurlaunum.

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 22:39

3 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Þetta gæti verið rétt hjá þér Gísli. Margir fasteignasalar eru hættir eða farnir á hausinn þannig að við gætum kannski fallist á að Mæðrastyrksnefnd fengi þá fjármuni? :)

Guðmundur St Ragnarsson, 16.3.2009 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband