Að treysta Ahmadinejad

Mikið lítur Ban Ki-moon illa út núna. Það var svo umdeilt að láta Íransforseta tala á ráðstefnu um kynþáttahatur að nokkur vestræn ríki ákváðu að sniðganga ráðstefnuna. Mér finnst það reyndar afar óskynsamleg ákvörðun enda betra að reyna að hafa áhrif á ráðstefnunni enda ekki vanþörf á í heimi fullum af kynþáttafordómum.

Hélt framkvæmdastjóri SÞ virkilega að Ahmadinejad myndi ræða knattspyrnu eða loftlagsvandamál með því að láta hann halda tölu í ráðstefnunni? Íransforseti hefur m.a. afneitað helförinni eins og kunnugt er.

Mér finnst utanríkisþjónustu landsins hafa sett niður. Fulltrúar yfir 20 evrópuríkja ákváðu að ganga af fundi í staðinn fyrir að sitja undir rasistaræðu Íransforseta. Ég er forvitinn að vita hvaða ríki gengi út af fundi á meðan á ræðunni stóð. Fulltrúar m.a. Noregs og Íslands sátu eftir sem er kannski táknrænt því íslensk stjórnvöld virðast ekki vilja eiga jákvæð diplomatísk samskipti við Ísrael eins og frændur þeirra jafnaðarmenn í Noregi.

Íslenskir fjölmiðlar eru líka alveg að standa sig. Utanríkisráðherra landsins þarf ekki einu sinni að svara spurningum um málið. Össur er ekki í fjölmiðlum nema hann óski eftir því sjálfur.


mbl.is Ban: Ahmadinejad brást trausti mínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég segi bara það að ég treysi Írans forseta ekki fyrir fimm aura. Það er nú bara þannig.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 17:16

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Þetta er lýsandi dæmi yfir þessum andkristna anda - kommúníska anda og það er ekki langt síðan að össur neytaði Utanríkisráðherra Ísraels að heimsækja okkur.

Drífa sig í bænagönguna á fimmtudaginn.

Guð veri með þér og þínum.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.4.2009 kl. 22:45

3 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Takk Rósa og Valli fyrir innlitið :)

Guðmundur St Ragnarsson, 21.4.2009 kl. 22:47

4 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Takk fyrir þetta, hjartanlega sammála.

Kristinn Ásgrímsson, 21.4.2009 kl. 23:01

5 identicon

Takk kærlega, orð í tíma töluð.

kveðja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 21:42

6 identicon

Guðmundur

Auðvita átti sjónvarpa og útvarpa þessari ræðu á öllu stöðvum, því Zíonismi er ekkert annað en Rasismi og Terrorismi

"One million Arabs are not worth a Jewish fingernail." -- Rabbi Yaacov Perrin, Feb. 27, 1994 [Source: N.Y. Times, Feb. 28, 1994, p. 1]

"We Jews, we are the destroyers and will remain the destroyers. Nothing you can do will meet our demands and needs. We will forever destroy because we want a world of our own." (You Gentiles, by Jewish Author Maurice Samuels, p. 155). 

"We will have a world government whether you like it or not. The only question is whether that government will be achieved by conquest or consent." (Jewish Banker Paul Warburg, February 17, 1950, as he testified before the U.S. Senate). 

"We will establish ourselves in Palestine whether you like it or not...You can hasten our arrival or you can equally retard it. It is however better for you to help us so as to avoid our constructive powers being turned into a destructive power which will overthrow the world." (Chaim Weizmann, Published in "Judische Rundschau," No. 4, 1920) http://whatreallyhappened.com/WRHARTICLES/palestinians.html?q=palestinians.html

UN declared "Zionism is a form of racism and racial discrimination." on 10 Nov 1975, when it passed Resolution 3379
Resolution 3151 G (Dec 14 1973) condemning "the unholy alliance between South African racism and zionism"

Zionism or Jewish National Socialism was founded by Moses Hess, who converted Marx & Engels to communism. He is the founder of the 3 Evil Idologies of Communism, Zionism & Nazism.

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 02:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband