Höfundur
Guðmundur St Ragnarsson
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Hver er mesta rokkstjarna Íslands fyrr og síðar
Bubbi/EGÓ/Utang.menn 21.4%
HAM 12.9%
200.000 naglbítar 8.6%
Jet Black Joe 15.0%
Mugison 12.1%
Maus 7.9%
Botnleðja 4.3%
Rúnar Júl 12.1%
Quarashi 3.6%
Mínus 2.1%
140 hafa svarað
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Færsluflokkur: Evrópumál
Að falla úr leik með reisn
14.4.2009 | 23:06
Mínir menn eru dottnir úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir að gera sitt allra besta. Þetta var á leiðinni en dugði ekki alveg. Það er samt frábær árangur að hafa náð í 8 liða úrslitin en Chelsea kláraði dæmið á Anfield.
Nú er bara að einbeita sér að því að vinna deildina. Ég mun fylgjast spenntur með sálfræðistríði Senjor Benítez og Sir Ferguson.
Við Púllarar gefumst aldrei upp.
YNWA.
Fjögur mörk ekki nóg til að vinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson