Sebastian Coe var samt betri

Í millivegalengdahlaupum frá 800m (sem er e.t.v. frekar spretthlaup) og í 10km hlaup á braut eru yfirleitt notađir hérar til ađ ná upp góđum hrađa. Nú hefur frábćr hlaupari frá Kenía, David Rudisha slegiđ heimsmetiđ í tvígang sem annar (danskur) Keníamađur setti fyrir 13 árum (sem einnig notađi héra).

Hinn breski Sebastian Coe hljóp 800m á 1:41.73 án héra áriđ 1981. Ég tel ţađ vera meira afrek enda hljóp hann síđari hringinn nánast alveg einsamall.


mbl.is Rudisha bćtti eigiđ heimsmet í 800 metra hlaupi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband