Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Óvæntar niðurstöður neyslukönnunar
20.3.2010 | 13:15
Skoðanakönnun sem fram fór á blogginu mínu og fjallaði um hvar fólk keypti dagvöruna leiddi margt athyglisvert í ljós. Gríðarleg þáttaka skilar raunhæfum niðurstöðum með litlum skekkjumörkum. Alls tóku 19 manns þátt.
Helstu niðurstöður eru þær að flestir versla í Bónus eða 36%. Krónan er með 15% neytenda. Mesta athygli vakti þó sú óvænta niðurstaða að 15% neytenda versla hjá Kaupfélagi Húnvetninga. Það er sláandi niðurstaða í ljósi þess að Kaupfélagið varð gjaldþrota fyrir all nokkru. Dregur þetta nokkuð úr vægi könnunarinnar. Annað sem vekur athygli er slæleg útkoma Hagkaups (þar verslan enginn) og styrkur Melabúðarinnar en þar versla 15% neytenda.
Mér bárust kvartanir frá forsvarsmönnum Fjarðarkaupa og Skagfirðingabúðar á Sauðárkróki yfir því að vera ekki með í könnuninni. Er beðist velvirðingar á mistökunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.