Höfundur
Guðmundur St Ragnarsson

Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Hver er mesta rokkstjarna Íslands fyrr og síðar
Bubbi/EGÓ/Utang.menn 21.4%
HAM 12.9%
200.000 naglbítar 8.6%
Jet Black Joe 15.0%
Mugison 12.1%
Maus 7.9%
Botnleðja 4.3%
Rúnar Júl 12.1%
Quarashi 3.6%
Mínus 2.1%
140 hafa svarað
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
baldher
-
bjb
-
alyfat
-
eirag
-
emmcee
-
finni
-
gesturgudjonsson
-
gthg
-
coke
-
trukona
-
sverrirth
-
zeriaph
-
neytendatalsmadur
-
heimssyn
-
himmalingur
-
drum
-
eiriksson
-
don
-
jakobk
-
hafeng
-
nbablogg
-
jonpallv
-
juliusvalsson
-
kjarrip
-
krutti
-
krist
-
kiddikef
-
leidinlegurgaur
-
maggaelin
-
mixa
-
kotturinn
-
pallvil
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
salvor
-
ziggi
-
snorribetel
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
hebron
-
toshiki
-
valdemar
-
postdoc
-
vesteinngauti
-
kreppukallinn
-
olijoe
-
umbiroy
-
kermit
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjargvaetturmanna
-
skagstrendingur
-
reykur
-
balduro
-
bjarnimax
-
heiddal
-
gisgis
-
gattin
-
haukari
-
eeelle
-
flower
-
gregg
-
gunnar
-
fasteignir
-
manix
-
zumann
-
alit
-
combat
-
fridabjarna
-
minos
-
naflaskodun
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kalli33
-
kristjans
-
icejedi
-
gmc
-
nba
-
nonnibiz
-
oddgeire
-
mullis
-
skari
-
palo
-
fasteign
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
trumal
-
fullvalda
-
sigvardur
-
skastrik
-
must
-
theodorn
-
vilhjalmurarnason
-
vilma
-
thjodarheidur
-
tsiglaugsson
-
doddidoddi
-
thorsaari
Ég krefst rannsóknar
24.4.2010 | 14:56
Á því hvaða íþróttaatvinnumenn hafi sængað hjá vændiskonu undanfarin 10 ára eða svo. Hverri einustu þúfu verði velt til að leita sannleikans. Allir þeir sem sekir hafi gjörst segi af sér knattspyrnuiðkun þegar í stað. Næst má huga að kvikmyndastjörnum, stjórnmálamönnum og poppstjörnum hvarvetna. Það er nauðsynlegt fyrir almenning að vita hverjir hafi notað og greitt fyrir þessarar elstu atvinnugreinar í heimi.
![]() |
Ég elska þá alla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Afnema samsköttun: Segir fjölskyldum refsað
- Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra Alþingis
- Sitja uppi með uppgreiðslugjaldið
- Þessi sóttu um starf dagskrárstjóra RÚV
- Áforma þéttingu með félagslegum íbúðum í Grafarvogi
- Mjög ólíklegt að skjálftinn hafi fundist
- Aðeins 1,5 kílómetrar niður á kvikuganginn
- Færri greinast með inflúensu
Erlent
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Allt upp á rúmið takk og kviknakið.
Finnur Bárðarson, 24.4.2010 kl. 15:32
Þetta er alvarlegt mál, verðugt verkefni fyrir siðgæðisverði samfélagsins. Þær gera þá ekki annað á meðan.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2010 kl. 16:06
Nákvæmlega Axel. Takk fyrir innlitið félagar.
Guðmundur St Ragnarsson, 24.4.2010 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.