Höfundur
Guðmundur St Ragnarsson

Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Hver er mesta rokkstjarna Íslands fyrr og síðar
Bubbi/EGÓ/Utang.menn 21.4%
HAM 12.9%
200.000 naglbítar 8.6%
Jet Black Joe 15.0%
Mugison 12.1%
Maus 7.9%
Botnleðja 4.3%
Rúnar Júl 12.1%
Quarashi 3.6%
Mínus 2.1%
140 hafa svarað
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
baldher
-
bjb
-
alyfat
-
eirag
-
emmcee
-
finni
-
gesturgudjonsson
-
gthg
-
coke
-
trukona
-
sverrirth
-
zeriaph
-
neytendatalsmadur
-
heimssyn
-
himmalingur
-
drum
-
eiriksson
-
don
-
jakobk
-
hafeng
-
nbablogg
-
jonpallv
-
juliusvalsson
-
kjarrip
-
krutti
-
krist
-
kiddikef
-
leidinlegurgaur
-
maggaelin
-
mixa
-
kotturinn
-
pallvil
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
salvor
-
ziggi
-
snorribetel
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
hebron
-
toshiki
-
valdemar
-
postdoc
-
vesteinngauti
-
kreppukallinn
-
olijoe
-
umbiroy
-
kermit
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjargvaetturmanna
-
skagstrendingur
-
reykur
-
balduro
-
bjarnimax
-
heiddal
-
gisgis
-
gattin
-
haukari
-
eeelle
-
flower
-
gregg
-
gunnar
-
fasteignir
-
manix
-
zumann
-
alit
-
combat
-
fridabjarna
-
minos
-
naflaskodun
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kalli33
-
kristjans
-
icejedi
-
gmc
-
nba
-
nonnibiz
-
oddgeire
-
mullis
-
skari
-
palo
-
fasteign
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
trumal
-
fullvalda
-
sigvardur
-
skastrik
-
must
-
theodorn
-
vilhjalmurarnason
-
vilma
-
thjodarheidur
-
tsiglaugsson
-
doddidoddi
-
thorsaari
Stoke city og Eiður Smári. Blendnar tilfinningar
31.8.2010 | 18:58
Gott að Eiður Smári er kominn með klúbb.
Gott að Íslendingar eiga ekki lengur klúbbinn.
Gott að Eiður Smári geti þá e.t.v. gefið kost á sér í landsliðið?
![]() |
Eiður búinn að semja við Stoke |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Gott að Muggi bloggar!
Björn Birgisson, 31.8.2010 kl. 19:45
Það hefur nú aldrei verið gott að hafa útbrunna og ofmetna leikmenn í liði.
Elías Hansson, 31.8.2010 kl. 19:51
Elías, þú hefur ekkert fyrir þér í þessu mati. Eiður er góður leikmaður.
Björn Birgisson, 31.8.2010 kl. 19:57
Eiður VAR ágætis leikmaður, en er nú útbrunninn. Sorry þannig er bara lífið, menn eldast.
Elías Hansson, 31.8.2010 kl. 20:01
Ég er nú ekki sammála þér Elías. Hann er (ennþá) góður leikamaður. Það kemur líklega í ljós í vetur hvort hann á erindi í Premier League. Mér finnst samt svolítið skondið að hann skuli vera kominn til "Íslendingaliðsins" (fyrrverandi) Stoke.
Guðmundur St Ragnarsson, 31.8.2010 kl. 23:32
Hvað hefur hann sýnt á þessu ári?
Bekkjarsetu hjá Tottenham aðallega, er það ekki?
Útbrunninn leikmaður.
Elías Hansson, 31.8.2010 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.