Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaţing held ég fegurst í heimi - ţótt engi öđru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörđurinn. Góđ er móđurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Freddie Mercury mesta rokkstjarna í heimi?
6.9.2010 | 17:50
Ég er sammála ţví ađ Freddie Mercury úr Queen er flottur á toppnum sem mesta rokkhetjan fyrr og síđar í ţessari kosningu. Skrýtiđ samt ađ Jaggerinn skuli bara rétt ná í 10. sćtiđ. Hvađ er ţađ? Og hvar geyma menn Eddie Vedder úr Pearl Jam? Hvađ er svo Ozzy Osbourne eiginlega ađ gera á ţessum lista? Í burtu međ hann.
Gaman vćri ađ fá einhverja alvöru sambćrilega könnun um íslenskrar rokkstjörnur. Rúni Júl heitinn myndi taka fyrsta sćtiđ og Bubbi númer tvö. Ţessi tvö sćti eru frátekin fyrir ţessa snillinga.
Spurning međ restina? Tillögur (sjá m.a. skođanakönnun hjá mér hér til hliđar)?
Mercury mesta rokkhetjan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:02 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Svo finnst mér Jim Morison vanta - en ég hefđi haldiđ ađ hann vćri holdgerfingur hinnar villtu rokkstjörnu. Einnig Janis Joplin - John lennon eđa Paul mccartney.
Brynjar Jóhannsson, 6.9.2010 kl. 17:56
Sammála međ Jim Morrisson. Lennon og McCartney eru samt eignlega frekar soft ekki satt. Frekar popparar heldur en eiginlegir rokkarar.
Guđmundur St Ragnarsson, 6.9.2010 kl. 18:22
Freddy tekur fyrstu 10 sćtin,,svo langbestur.
Ragnar Einarsson, 6.9.2010 kl. 19:11
Haha. Góđur Ragnar. Freddy var flottastur. Engin spurning :)
Guđmundur St Ragnarsson, 7.9.2010 kl. 16:07
Úff - no comment :-)))))
Rósa Ađalsteinsdóttir, 7.9.2010 kl. 23:22
Freddy Mercury var góđur, en ég hefđi sett bćđi Jagger og Prestley upp fyrir hann. Líklega tekiđ Jagger framyfir, ţví Elvis átti til ađ fara út um víđan völl.
En á íslenska listann set ég Rúnar efstan. Hann var gneistandi stjarna ţótt mér hafi alltaf fundist Páll Rosinkrans besti rokksöngvarinn.
Ragnhildur Kolka, 8.9.2010 kl. 15:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.