Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Til hamingju með afmælið Íslendingar!
15.3.2009 | 15:13
Hálft ár þá þrautin er,
þegir íhald ennþá.
Það má alveg botna þetta fyrir mig. Það er með hreinum ólíkindum að á þessu hálfa ári hefur enginn stjórnmálaforingi sem hefur aðkomu að hruninu með einum eða öðrum hætti beðið þjóð sína afsökunar. Þjóðin hrópar á réttlæti en ekkert gerist. Rannsókn á efnahagshruninu gengur hægt þótt Eva Joly sé vonarljós innst í gögnunum.
Er þetta rétt að byrja? Sex mánuðir liðnir.
Kveðja,
Muggi.
Hálft ár liðið frá því kreppan skall á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Heill og sæll
Þessu afmæli fylgir nú engin sérstök hamingja. Þeir sem voru í forystu þegar hrunið varð, eru farnir þannig að það er engin sérstök ástæða til þess að ætla að þeir biðjist afsökunar. Það er mikilvægara að láta koma fram við hverju má búast í framhaldinu.
Sigurður Þorsteinsson, 15.3.2009 kl. 15:26
Ég er ekki sammála þér Sigurður. Einmitt þeir sem voru í forystu þegar hrunið var eiga að sjá sóma sinn í því að biða afsökunar. Þeir eiga ekki að bíða eftir að rannsóknarnefnd segi að þeir hafi brugðist eða að gefin verði út opinber ákæra.
Íslendingar vilja sjá auðmýkt og einlægni. Það er hluti af áfallahjálpinni!
Guðmundur St Ragnarsson, 15.3.2009 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.