Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Fjölbreytt mannlíf - betri menning
17.3.2009 | 16:12
Frábært framtak hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Ég ætla að skoða þetta vel. Á þessum krepputímum verðum við, almenningur á Íslandi, að vera vakandi yfir því að rætur rasisma fái ekki að vaxa og dafna eins og er svo hætt við. Upp úr kreppnni miklu fæddist fasismi og nasismi. Við viljum ekki slíkt í neinni mynd hér á landi!
Ég hvet alla til að styðja við þetta skemmtilega framtak og kynna sér hvað landar okkar frá öðrum löndum hafa upp á að bjóða.
Kveðja,
Muggi.
Útlendingum þakkað fyrir að auðga samfélagið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Fjölbreytt mannlíf - betri menning.
Nei, því miður, samber Bretland og/eða Svíþjóð, sem reiknast múslimst samfélag 2024. Holland er stærsti drullupollur Vestur - Evrópu.
Nei, því miður verður það ekki betri menning.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 19:46
Við erum ekki komnir á þann stað kæri V. Jóhannesson. Það þarf að koma í veg fyrir að hér á landi myndist gettó. Ég þekki til vandamála tengdum múslimum í nágrannalöndunum t.d. Malmö. Það má samt ekki koma í veg fyrir að við gleðjumst yfir fjölbreytileikanum sem er vissulega til staðar hér á landi nú.
Kveðja,
Muggi.
Guðmundur St Ragnarsson, 17.3.2009 kl. 20:11
Rétt hjá þér Muggi. Þetta var tímabært hjá stjórnvöldum og mun styrkja Ísland töluvert og auka skilning á milli hópa hér. Því miður finnast þó alltaf menn eins og V. Jóhannsson sem kenna innflytjendum um allt sem illa fer. Auðvitað geta komið upp vandamál en þá þarf að leysa þau skynsamlega en ekki með öfgum.
Hilmar Gunnlaugsson, 17.3.2009 kl. 22:07
Hilmar: Ég kenni ekki innflytjendum um allt sem illa fer í samfélaginu.
Það eru illa upplýstir forráðamenn þjóðarinnar sem eru vandamálið, samber ISG, sem veit lítið hvernig Islam gengur fyrir sig í hinum vestræna heimi, en það kemur í ljós síðar. Nógur er tíminn sem vinnur með múslimum. Meðal fólksfjölgun vestrænna þjóða er um 0,1 - 0,2 % milli ára. ( Ísland er undantekning 1% á milli ára). Múslimum fjölgar að meðaltali mill 3 - 4 % milli ára og þá er bara að reikna. Síðan koma skyldmennin á eftir samkvæmt fjölskyldulögunum og þetta fólk er á öllum aldri og hefur oftast ekki neina fagþekkingu. Eldra fólkið sem oft er sjúkt fær aðhlynningu og lyf, sem skattborgarirnir borga. ( Þetta er farið að lykta lítið Svíaríki ). Yngra fólkið fær enga vinnu og fer í tungumálaskóla með lélegum árangri, því áhuginn er enginn. Afbrot gefa meira í aðra hönd. Slökkvilið fer ekki inn í þessi hverfi nema í fylgd með lögregluliði , því það er ráðist á móti hjálparstari hins opinbera. Ef rauði hálfmáninn væri á sjúkrabílum þá kæmust þeir frekar inn í þessi getto, það er vitað að minnst einn sjúklingur hefur látist í þessum gettóum,í Malmö, vegna þess að sjúkrabíllinn komst ekki leiðar sinnar. Viðkomandi var muslimi , en þessu pakki er alveg sama, ef hægt er að eyðileggja nógu mikið í samfélaginu og skapa glundroða. Bróðurparturinn af innflytjendum til Svíþjóðar í dag kallar sig " flóttafólk ". Það hefur enga pappíra til að sanna sína tilvist og er þetta allt gert með tilgangi , því þá er ekki hægt að senda þá til heimalandsins og það getur sótt um hæli sem FLÓTTAFÓLK. Það er sannað ( allavega í Sverige ) að 97 % asylsökande LJÚGA um sig og sína og hafa svíar tugir túlka til að grafa upp hvaðan þetta fólk kemur og tekur þessi vinna óheyrilega langan tíma og kostar skattgreiðendur ómældar milljónir. Það er talið að innflitfenda PAKKIN allur í Svíþjóð hafi kostað samfélagið á síðasta ári 30 milljarði sænskar skatta-krónur. Og í lokin, þá er ekki hægt að losa svona mál skynsamlega. Ef það væri hægt, þá væru þessi vandamál ekki til. Einfalt!
Í upphafi skal endirinn skoða!
Kv. Valdimar
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 00:46
Við getum ekki breytt því að múslímar fjölgi sér hraðar en hvítir í Svíþjóð og hvaða máli skiptir það eiginlega?
Auðvitað geta myndast vandamál í hverfum innflytjenda en þau eru einkum félagsleg þ.e.a.s. innflytjendunum hefur verið komið fyrir í ghettoum og fá ekki að vinna sig upp eins og aðrir. Það þarf að breyta þessari hugsun en á Íslandi hefur sú stefna verið að forðast hefur verið að hópa innflytjendum saman og hindra möguleika þeirra í atvinnulífinu.
Það getur svo vel verið að innflytjendur hafi kostað Svíþjóð 30 milljarða sænskra króna en félagslegur og efnahagslegur ávinningur af þeim er þó margfalt meiri og hefur styrkt Svíþjóð gífurlega en um það eru flestir stjórnmálamenn og hagfræðingar landsins sammála um.
Mál flóttamanna þarf að skoða hvert fyrir sig og slæmt er ef menn villa á sér heimildir. Þó er það mín skoðun að taka eigi við flóttamönnum svo lengi sem landið leyfir og hlúa vel að þeim. Það er siðferðisleg skylda okkar.
Hilmar Gunnlaugsson, 18.3.2009 kl. 01:03
Það getur vel verið að sænskir stjórnmálamenn sjái einhver atkvæði í þessum innflytjendum síðar meir, alla vega hjá þeim sem kunna að lesa, en það er kannski þriðjungur af þeim innfluttu. Menntun hagfræðinga, til að fá þessa niðurstöðu, henni hlýtur að vera mikið ábótavant. Hagfræðimenntun í Svíþjóð sem fer fram í skólum þar sem stóribróðir hefur auga með (sossarnir) í 70 ár og allir rektorar eru sossar. Nei, spurðu heldur hvort hinn venjulegi borgari sé ánægður yfir því að þetta fólk fái fría læknis-og tannlæknishjálp á kostnað skattgreiðenda í Svíþjóð? Ég er ekki viss um að þú fengir jákvæð svör þar. Það getur vel verið að þetta flokkist undir rasisma. En ég vil kristið og hreint Ísland.
Johanna þórkatla (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 08:42
Aðeins smá athugasemd til þín Hilmar. Svíar höfðu í áraraðir þá stefnu að koma hælisleitendum á sem flesta staði í þessu aflanga landi og með því var ætlunin að innflytjendur sameinuðust sænskri menningu og yrðu nýtir borgarar sem virtu sænska menningu ( kúltúr ), en hælisleitendur voru ekki ánægðir að vera svona dreifðir frá öðrum ættingjum í landinu og þeir sem bjuggu og búa út á landsbyggðinni tóku sig til og fluttu inn á ættingjana í stórborgunum. Líkir sækja líkan heim, eins og þar stendur og útkoman er harmleikur. Ég get farið nánar út í þessi mál ef þú vilt, en kynntu þér þetta sjálfur því það kemur best út þannig. En talaðu ekki við kratana í svíþjóð, því þeir eru upphafsmenn að öngþveitinu ( Olaf Palme ). Kv. Valdimar
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.