Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Vammlaus vinnuhestur
3.4.2009 | 14:53
Nú tíðkast þau hin breiðu spjótin. Daglega rignir frábærum fréttum yfir okkur Púllara. Dirk Kuyt (sagt Hjuut) hefur fylgt fordæmi fyrirliðans Gerrard og skrifað undir nýjan samning. Ég var lengi að venjast Hjuut enda gekk honum lengi vel afar illa að skora en til þess var hann ráðinn. Hann hefur alla tíð verið frábær vinnuhestur og öðrum til fyrirmynar varðandi baráttu á vellinum, bæði varnar- og sóknarmegin. Nú bregður svo við að Hjuut er líka farinn að skora stöku sinnum sem skemmir ekki.
Kuyt líka lengur hjá Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 15:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Hollenskur mágur minn hefur tjáð mér að Dirk Kuyt sé borið fram "Derik Kát"
Gummi (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 15:01
Takk fyrir ábendinguna. Nú verður maður að æfa sig upp á nýtt og segja Derik Kát. Ég sem var búinn að æfa mig í 2 ár til að ná þessum framburði með Hjuut. Andsk......
Guðmundur St Ragnarsson, 3.4.2009 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.