Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Yndislegt
17.4.2009 | 23:56
Gott að vita að SEAL er á lífi. Það eina sem hann hefur þó gert af viti síðustu árin er að næla sér í þýska ofurskutlu, fraulein Klum und drita niður með henni yndisleg börn sem eflaust verða súpermódel með hráa popprödd. Það virðist vera fullt starf því ekki er pilturinn að syngja úr sér lungun.
Ich liebe dich, Herr Seal
Staðfestir þungun eiginkonunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Ég samgleðst parinu. Það væri gaman ef Seal færi að syngja meira enda ágætis söngvari.
Hilmar Gunnlaugsson, 18.4.2009 kl. 00:23
Þetta er bara ekki rétt hjá ykkur, drengir. Seal gaf út kareókí-diskinn "Soul" í fyrra og "System" árið þar áður. Tvær plötur og tvö börn á síðustu fjórum árum, og það þriðja á leiðinni. Nóg að gera hjá kallinum, þó afurðirnar í tónlistinni séu ekki það besta sem hann hefur látið frá sér.
Emmcee, 18.4.2009 kl. 09:17
Takk fyrir upplýsingarnar Emmcee. Ég er algjör Seal fíkill.
Guðmundur St Ragnarsson, 18.4.2009 kl. 12:12
Hef fílað hann alveg síðan 1990 þegar hann söng "Killer" fyrst fyrir Adamski.
Emmcee, 18.4.2009 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.