Höfundur
Guðmundur St Ragnarsson
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Hver er mesta rokkstjarna Íslands fyrr og síðar
Bubbi/EGÓ/Utang.menn 21.4%
HAM 12.9%
200.000 naglbítar 8.6%
Jet Black Joe 15.0%
Mugison 12.1%
Maus 7.9%
Botnleðja 4.3%
Rúnar Júl 12.1%
Quarashi 3.6%
Mínus 2.1%
140 hafa svarað
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Geturðu súmað inn Einar Guðmann?
18.4.2009 | 17:16
Það er hneyksli að það sést ekkert í drottninguna! Ég legg til að Einar Guðmann lagi þetta í samráði við mbl.is hið snarasta en verði rekinn sem Norðlendingafegurðardrottningarljósmyndari ella.
Kristín Lea valin ungfrú Norðurland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sammála! Þvílíkt hneyksli!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 17:50
Hæ og hó.
Klikkaðu á myndina og þá verður myndin stærri. Flottar stelpur og drottningin glæsileg.
Góða helgi og Guðs blessun.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.4.2009 kl. 19:10
fyrirgefðu Guðmundur, en má til með að svara þér hér þó það sé ótengt efni færslunnar.
Ég var reyndar búin að svara þér hjá mér, en efni þeirrar færslu er minningargrein um konu sem var mér nákomin og afkomendur hennar og önnur skyldmenni eru að koma inn á til að lesa svo ég treysti mér ekki til að hafa þetta þar.
Svo ég bið þig tvöfaldrar afsökunar.
Svo þú skiljir hvað mér var mikið niðri fyrir verð ég að segja þér að kristin trú hefur mótað líf mitt frá fæðingu. Og allt sem ég hef verið og gert hef ég leitast við að bera Guði vitni.
Ég hefði átt von á nánast öllu öðru en að vera borið á brýn að vera trúleysingi að gaspra um Jesú.
Bestu kveðjur
Hólmfríður Pétursdóttir, 18.4.2009 kl. 19:34
Við skulum ekki dæma svona fljótt. Það geta allir gert mistök, stór jafnt sem smá. Þannig að við skulum nú sjá.
Hafðu það sem best.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 21:26
Þið eruð bæði flott Hólmfríður og Valli :) :) Allir vinir :)
Guðmundur St Ragnarsson, 18.4.2009 kl. 23:15
Allt er gott sem endar vel
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.4.2009 kl. 11:37
Þú getur séð myndir og horft á alla keppnina á http://www.akureyri.net
útsendingin frá keppninni er á www.akureyri.net/un09
góða skemmtun :D
Örlygur Hnefill Örlygsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.