Frábær árangur

Til hamingju Íslendingar að eiga frábæran íþróttamann í blönduðum bardagaíþróttum. Gunnar Nelson hefur verið að gera frábæra hluti að undanförnu. Blandaðar bardagaíþróttir (mixed martial arts) eru að verða gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni t.d. K1 og UFC.

Ég óska Gunnari til hamingju og vona að honum gangi áfram jafnvel.


mbl.is Gunnar fékk gull í New York
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær árangur hjá honum enn og aftur :)  Hlakka til að sjá hann í UFC!!!

Birgir Gilbertsson (IP-tala skráð) 19.4.2009 kl. 23:51

2 identicon

Frábær árangur hjá flottum manni. Meiriháttar flott. Hafðu það sem best vinur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 07:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband