Ósanngjarnt

Ég ætlaði að fara með fartölvuna mína með í kjörklefann en nú þykjast einhverjir spekningar telja að það sé bannað með lögum. Má þá nokkuð fara með iPhone í klefann enda er iPhone hálfgerð fartölva.

Ég verð líklega að taka með mér borðtölvuna mína en það er bara svo mikið vesen.


mbl.is Fartölvur og spjaldskrár bannaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Finnur Bárðarson, 25.4.2009 kl. 17:45

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Góður Muggi

Hilmar Gunnlaugsson, 25.4.2009 kl. 17:57

3 identicon

Góður!!! Flott hjá þér að taka borðtölvuna með þér í klefann. Ætli það sé innstunga í klefanum!!!

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 18:02

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Til hvers í ósköpunum þarf fólk að fara með tölvu með sér í kjörklefa??? Láta spila fyrir sig kosningarullu á meðan er verið að telja úllen dúllen doff...

Annars fyndinn.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.4.2009 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband