Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Þessi frétt hefur sínar jákvæðu hliðar
27.4.2009 | 01:57
Það virðist þó einhver vera þarna á Bessastöðum en ég var farinn að halda að Bessastaðir væri eyðibýli! Það jákvæða við fréttina er að það er líf á Bessastöðum - þótt maður mæli ekki með eignaspjöllum.
Ég hef lítið séð eða heyrt af forsetanum blessuðum síðan hrunið varð. Það þarf einhver annar að taka að sér það hlutverk að stappa stálinu í þjóð vora. Hvar er Ólafur Ragnar?
Berserksgangur á Bessastöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Það var nú reyndar nánast stanslaust fréttaflutningur um ummæli forsetans eftir bankahrunið sem var kórónað af fréttinni í Sunday Times þar sem birt var rifrildi Ólafs og Dorritar um hrunið. Hann dróg sig í hle í kjölfarið enda gagnrýndur út í eitt fyrir hvert einasta orð sem hann lét falla.
Ég legg engan dóm á það en þetta eru staðreyndir sem allir sem voru á landinu á þessum tíma vita af. Ég ferðast sjálfur töluvert og geri ráð fyrir að þú hafir hreinlega misst af nokkrum dögum af fréttum eins og oft vill gerast.
Viggó á Vaktinni (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 03:00
Takk fyrir þetta Viggó.
Ég man alveg eftir því að Óli var á fullu að reyna að verja okkur svona til að byrja með. Það er samt liðið hálft ár siðan og ekki batnar ástandið á landinu. Vonandi er ÓR ekki í tilfinningalegu áfalli ennþá yfir Dorrit okkar.
Á samt ekki forsetinn að tala til okkar oftar en bara með nýársávarpi - sérstaklega þegar þjóðin er stödd þar sem hún er?
Guðmundur St Ragnarsson, 27.4.2009 kl. 03:23
Brandarakall.
Rúnar Þór Þórarinsson, 27.4.2009 kl. 05:05
Það virðist svo sem a.m.k. helmingur þjóðarinnar sé með bendifingurinn á lofti. Því þarf að breyta og endurreisnin þarf að hefjast. Ólafur hefur sitt hlutverk hvað það varðar. Það skiptir hins vegar miklu máli hverning forsetinn kemur aftur til baka.
Sigurður Þorsteinsson, 27.4.2009 kl. 07:47
Góður. Það er kannski einhver drauga gangur þar, hver veit?
Bestu kveðjur.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 09:40
Sæll og blessaður
Það er eitthvað lítið um að vera á Bessastöðum. Blessaður karlinn dró sig í hlé eftir mislukkuð viðtöl og rifrildi við Dorit sína. Mér blöskraði ýmislegt sem hann lét frá sér fara.
En að öðru. Flott mynd og ég get ekki betur séð en að þetta sé Hofsós.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.4.2009 kl. 12:27
Já, það er erfitt að vera Forseti svo að öllum líki, en vonandi fer þetta nú allt að jafna sig hjá Óla og Dorit
G.Helga Ingadóttir, 27.4.2009 kl. 17:09
Það var gott að brjálæðingurinn náðist.
Hilmar Gunnlaugsson, 27.4.2009 kl. 21:41
vinur minn nei hann Torres er þú verður bara að lesa betur heh
Kær kveðja Gulli Dóri Guð/Jesús blessi þig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 27.4.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.