Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Íransforseti á mannréttindaráðstefnu SÞ
2.5.2009 | 21:51
Ekki er langt síðan forseti Írans hélt erindi á mannréttindaráðstefnu Durban II á vegum Sþ. Fulltrúar íslenskra stjónrvalda voru ein af fáu vestrænna ríkja (með frændum vorum í Noregi) sem ákváðu að sitja undir rasistaræðu forsetans. Fjölmiðlar hér á landi hafa ekki svo mikið sem spurt íslenska utanríkisráðherrann út í málið. Var seta fulltrúanna til marks um að þeir tækju undir með Íransforseta. Meðan öðru er ekki svarað (enda ekki spurt) hlýtur maður að álykta sem svo.
Núna var ung kona tekin af lífi í landinu að því er virðist á vafasömum grunni.
Það er algjör hneisa að forseti Írans hafi fengið að flytja framsögu á ráðstefnu um mannréttindamál á meðan mannréttindi eru þverbrotin í hans eigin landi.
Aftaka í Íran vekur reiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Ætti þá Obama ekki heldur að fá að taka þátt í mannréttindasamkomum?
Usa eru í hópi með Íran sem hafa ekki tekið upp barnasáttmála sameinuðu þjóðana! Usa tekur unglinga af lífi líka, og þroskahefta!
Það að hlusta ekki á þá sem maður er ósamála er barnaleg hegðun, hvernig geturu veitt þeim andsvar sem fara með bull og vitleysu ef þú hlustar ekki á þá fyrst? :)
Arnþór (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 23:29
USA er land hræsninnar á svo marga vegu. Líka þegar kemur að mannréttindum. Gæti ekki verið meira sammála þér Arnþór. Það er fráleitt að taka af lífi unglinga og þroskaheft fólk eins og dæmin sanna í USA.
Guðmundur St Ragnarsson, 2.5.2009 kl. 23:46
Alveg rétt hjá þér Guðmundur enda var þessi ráðstefna dæmd ómerk af flestum lýðræðisþjóðum og síður en svo til að bæta orðspor þeirra fáu þjóða sem sátu undir rasismanum og gyðingahatri Íransforseta. Þegjandi samþykki er líka samþykki.
Hilmar Gunnlaugsson, 3.5.2009 kl. 00:41
Ég er sammála þessu. Það er ömurlegt að hlsuta á þennan mann og ég veit að Obama og hans lið verður ekki lengi að rústa þessum kjarnorkuverum sem til eru í landinu.
Hvort er betra að eiga það leynt og ljóst yfir hausa mótunum á sér að það verði byrjað að auðga úran í Íran eða að Obama og hans hermenn komi þessari stjórn frá völdum. Ég stið seinni kostinn.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.