Íslensk rannsókn óskast

Þessi frétt er svona dæmi um frétt sem kemur á netinu hjá times.co. uk eða dailymail.co.uk og íslenskrir fréttamenn gera copy/paste og sjá, til er frétt.

Ef Ísland hefði verið með í þessari rannsókn eða rætt hefði verið við íslenskan prófessor í lýðheilsufræðum - eða einhverju álíka - væri um frétt að ræða. Líklega áhugaverða, því ég hef hvergi séð rannsókn á meðalfitprósentu karla og kvenna hér á landi samanborðið við önnur lönd. Spennandki líka að vita hvort hlutföllin breytist í kreppu eins og nú ríkir hérlendis.

En í guðanna bænum fréttamenn...!


mbl.is Breskar konur þykkastar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Margt til í þessu. Þetta er forvitnilegt mál en það er rétt sem þú segir. Bara copy/paste. Þetta er svolítið þannig hjá þeim.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 16:24

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þykkar konur, skrítið orð. Já og miðað hverjar ?

Finnur Bárðarson, 3.5.2009 kl. 16:24

3 Smámynd: Björn Birgisson

Það þarf þykkan og mjúkan kvenmannsskrokk til að lensa fyrir Reykjanesið. Hormjónur duga ekki til neins.  

Björn Birgisson, 3.5.2009 kl. 21:08

4 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

He he. Mikið rétt Björn.

Guðmundur St Ragnarsson, 3.5.2009 kl. 22:43

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Frjálslega vaxnar konur eru flottastar.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.5.2009 kl. 23:18

6 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Það er ekki spurning Rósa. Við viljum alvöru konur!

Guðmundur St Ragnarsson, 3.5.2009 kl. 23:23

7 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

 Ég er ein af þeim

Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.5.2009 kl. 23:47

8 identicon

Fyrir allmörgum árum gerði ég "rannsókn" á breskum konum og get staðfest niðurstöðu bresku vísindamannanna. Ég tel ekki ástæðu til að endurtaka þessa rannsókn mína til að fá samanburð, tek þá bresku trúanlega.

Haraldur Aðalbjörn Haraldsson (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 00:33

9 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Hæ og hó.

Fór í fyrsta skipti til Bandaríkjanna 1988 þá að verða þrítug. Ég upplifði mig granna þarna. Ef Bandaríkin hefðu nú verið með í þessari könnun, úff.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.5.2009 kl. 02:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband