Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Straumar frá Guðfinnu Þorsteinsdóttur (Erlu skáldkonu)
4.5.2009 | 23:15
Vonandi er rétt með haft um ljóðið og höfund og mig langar að birta þetta hérna með þeim fyrirvara.
Þetta ljóð var í á glugga pysluvagnsins við Sundlaug Vesturbæjar og á einkar vel við á þessum erfiðleikatímum:
-----
Vertu alltaf hress í huga,
hvað sem kann að mæta þér.
Lát ei sorg né böl þig buga,
baggi margra þyrnir er.
Vertu sanngjarn, vertu mildur,
vægðu þeim sem mót þér braut.
Bið þinn Guð um hreinna hjarta,
hjálp í lífsins vanda og þraut.
Treystu því að þér á herðar,
þyngri byrðar ei varpað er.
En þú hefur afl að bera,
orka blundar næg er þér.
Þerraðu kinnar þess er grætur,
þvoðu kaun hins særða manns.
Sendu inn í sérhvert hjarta,
sólargeisla kærleikans.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Yndislegt þakka þér kærlega fyrir að birta þetta Guð blessi þig
Ruth, 4.5.2009 kl. 23:46
Fallegt hjá þér Muggi. Æðislegt. Hafðu það sem best vinur eins og alltaf.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.