Höfundur

Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
baldher
-
bjb
-
alyfat
-
eirag
-
emmcee
-
finni
-
gesturgudjonsson
-
gthg
-
coke
-
trukona
-
sverrirth
-
zeriaph
-
neytendatalsmadur
-
heimssyn
-
himmalingur
-
drum
-
eiriksson
-
don
-
jakobk
-
hafeng
-
nbablogg
-
jonpallv
-
juliusvalsson
-
kjarrip
-
krutti
-
krist
-
kiddikef
-
leidinlegurgaur
-
maggaelin
-
mixa
-
kotturinn
-
pallvil
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
salvor
-
ziggi
-
snorribetel
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
hebron
-
toshiki
-
valdemar
-
postdoc
-
vesteinngauti
-
kreppukallinn
-
olijoe
-
umbiroy
-
kermit
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjargvaetturmanna
-
skagstrendingur
-
reykur
-
balduro
-
bjarnimax
-
heiddal
-
gisgis
-
gattin
-
haukari
-
eeelle
-
flower
-
gregg
-
gunnar
-
fasteignir
-
manix
-
zumann
-
alit
-
combat
-
fridabjarna
-
minos
-
naflaskodun
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kalli33
-
kristjans
-
icejedi
-
gmc
-
nba
-
nonnibiz
-
oddgeire
-
mullis
-
skari
-
palo
-
fasteign
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
trumal
-
fullvalda
-
sigvardur
-
skastrik
-
must
-
theodorn
-
vilhjalmurarnason
-
vilma
-
thjodarheidur
-
tsiglaugsson
-
doddidoddi
-
thorsaari
J.R.R. Tolkien (1892-1973) reyndist sannorður
7.5.2009 | 02:51
Þessi mikli sagnameistari reynist vera meira en skáld. Hann var sagnfræðingur. Nú hefur komið á daginn að Hobbitarnir voru til eftir allt saman. Það er vísindalega sannað. Nostradamus hvað?
Tegundin "Flora" hlýtur að vera það sem í Lord of the Rings nefnist dvegrar en Gimli var glæsilegur fulltrúi þeirra í þessari ágætu heimildarmynd.
![]() |
Hobbítarnir áður óþekkt tegund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Sæll og blessuð
Skemmti mér vel þegar ég sá þessa frétt. Ég var að enda við að lesa Hobbitann því sú bók var hluti af enskuprófinu sem ég tók í gær.
Bilbó var flottur náungi og bjargaði dvergunum aftur og aftur frá Stórum Kóngulóm og úr fangelsi Skógarálfana. Hringurinn sem hann fann í hellir í Þokufjöllum var magnaður og hann gat gert sig ósýnilegan á örlagastundum og svo þegar hann hitti drekann Smeyginn eða Smaug þá aldeilis fóru hlutirnir að gerast og Þrösturinn hlustaði með athygli á þegar Bilbó sagði frá því hvar væri veikur blettur á drekanum og Þrösturinn flaug út í Vatnaborg og sagði Bárði það og þegar drekinn réðist á Vatnaborg og eyðilagði borgina gat Bárður hæft drekann.
Það verður gaman þegar myndin kemur út en mér finnst vera byrjað á vitlausum enda að myndirnar um Lord of the Ring komu á undan Hobbitanu en Hobbitinn varð fyrsta bókin.
Væri ekki ráð að fara að sofa í heimska hausinn sinn.
Góða nótt
Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.5.2009 kl. 03:19
Ég held að Tolkien myndi snúa sér við í gröfinni ef hann heyrði talað um sjáfan sig sem "skáld". Tolkien var tungumálafræðingur og hafði að miklu leiti óbeit á bókmenntum sem námsgrein. :)
En ég dreg það ekki í efa að hann hafi verið spámaður mikill.. :)
G. Reykjalín, 7.5.2009 kl. 10:17
Ég tek þetta til alvarlegrar íhugunar kæri G.
Guðmundur St Ragnarsson, 7.5.2009 kl. 10:25
Líst vel á þig kæri G ;)
G. Reykjalín, 7.5.2009 kl. 11:22
Ég bíð spenntur eftir að þeir finni dreka og balrogga, þá fer þetta að verða spennandi!
Aliber, 7.5.2009 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.