Höfundur
Guðmundur St Ragnarsson
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Hver er mesta rokkstjarna Íslands fyrr og síðar
Bubbi/EGÓ/Utang.menn 21.4%
HAM 12.9%
200.000 naglbítar 8.6%
Jet Black Joe 15.0%
Mugison 12.1%
Maus 7.9%
Botnleðja 4.3%
Rúnar Júl 12.1%
Quarashi 3.6%
Mínus 2.1%
140 hafa svarað
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Til hamingju með duglega þjóð IMF
29.5.2009 | 16:32
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hlýtur að gleðjast við þessar fréttir. Íslendingar munu sem sagt vinna af sér skuldahalann á meðan þeir eru "tilraunarottur" hjá rannsóknarstofu AGS varðandi hversu langt er hægt að kreista heilt samfélag áður en það bugast og kerfishrun á sér stað.
Íslendingar strita mest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Innlent
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Guðmundur minn.
Gott hjá þér,en ég reyni alltaf að beygja mig til að fá ekki á mig eitt og annað............svo rís ég upp teinréttur og keikur og held mínu striki.
Betra er að bogna en brotna !
Kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 16:43
Mikið rétt Þórarinn. Takk fyrir þetta.
Guðmundur St Ragnarsson, 29.5.2009 kl. 19:55
Sæll Muggi minn.
Já, mér eins og örugglega mörgum hér á landi er örugglega slétt sama um AGS/IMF. Mér þætti nú vænna um það ef að við myndum slíta sambandinu við sjóðinn. Mér finnst það ansi ósamgjarnt að norðulöndin í kringum okkur, sem við leitum nú oftast til ef að vandamál steðja að hjá okkur, að þau vilji ekki styðja okkur ef að við tökum ekki þetta Alþjóða gjaldeyrissjóðslán hjá AGS. Það finnst mér. En hafðu það sem best vinur.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 20:32
Margir gagnrýna AGS harðlega og telja það hafa verið misráðið að fá lán hjá honum. En enginn af þessum gagnrýnendum hefur hingað til getað svarað mér því hvaða aðrir möguleikar voru í stöðunni.
Var ekki landið komið í gjaldþrot? Blasti ekki við að allur innflutningur myndi stöðvast vegna gjaldeyrisskorts með stöðvun atvinnulífsins og algjörum skorti á nauðsynjavöru?
Voru til aðrir aðilar sem vildu lána okkur þá upphæð sem við þurftum á að halda og þá hverjir?
Þessum atriðum finnst mér að menn þurfi að svara áður en þeir fara vítt um ritvöllinn í gagnrýni sinni.
Jhn Bragi Sigurdsson (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.