Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Ráðherra sem þorir að tala hreint út
26.7.2009 | 18:48
En hvað skyldi Jóhanna Sigurðardóttir og hennar félagar segja við hreinskiptinni og eðlilegri yfirlýsingu Jóns Bjarnasonar? Ég vona að Jón Bjarnason þurfi ekki á opinberri eineltisáæltun að halda hér eftir þegar Samfylkingarþingmenn hitta hann í vinnunni í næstu viku.
Ég spái því að nú rigni kvörtunum Samfylkingarfólks - vegna þess að ráðherra skuli leyfa sér að hafa skoðun andstæða þeim í ESB málinu - yfir Steingrím Joð.
Áfram Jón! Ekki láta kúga þig til þagnar í þessu máli.
P.S. Ég var ekki fyrr búinn að senda inn þessa færslu þegar Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkinarinnar hafði krafist þess að Jón segði af sér skv. ruv.is. HVAÐ SAGÐI ÉG!!!
Vill fresta umsóknarferli ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Heill og sæll
Ríkisstjórnarsamstarf sem byggir á svona ólíkri afstöðu til lykilmála boðar ekki gott. Enn á eftir að taka á mjög mörgum málum, og alls ekki ljóst hvernig þessi ríkisstjórn ætlar að lifa af veturinn. Meirihluti þjóðarinnar telur ekki koma það út úr ESB viðræðum sem við sættum okkur við og munum við því sem þjóð hafna einhverjum þeim samningsdrögum sem koma eftir þær viðræður. Hverning bregst Samfylkingin þá við. Hvað ætlum við að gera í gjaldeyrismálum næstu 10 árin, ef svo vildi til að ESB yrði samþykkt, eða fæst leyfi frá Samfylkingunni til þess að skoða aðra þætti.
Það er einhver yfirgangur eða frekja sem virðist ráða ríkjum hjá Samfylkingunni. Þetta kom fram gagnvart Framsóknarflokknum þegar hann studdi minnihlutastjórnina og þetta kemur fram gagnvart VG nú. Ef VG lætur valta svona yfir sig áfram, hverfur flokkurinn.
Sigurður Þorsteinsson, 26.7.2009 kl. 20:15
Sæll Muggi minn.
Mér finnst bara í sannleika sagt að það ætti að koma hér á fót Stjórnlagaþingi sem fyrst. Það er ekkert að ganga á Alþingi núna, þannig að þetta er besti kosturinn. Ég veit það ekki, en mér finnst við Íslendingar alltaf vera að falla lengra og lengra niður í skulda fengið og við munum aldrei ná okkur upp úr þessu. Aldrei nokkrun tímann og við okkur blasir þjóðar gjaldþrot. Ef við erum ekki komin í þann progsess nú þegar. Við erum í vonlausri stöðu og þetta á víst bara eftir að versna hérna á Íslandi. Það er nú bara þannig.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 20:51
Ef menn eru í ríkisstjórn þá eru menn í ríkisstjórn. Hvaða skoðun sem menn hafa á ESB verður að vera samhljómur.
Finnur Bárðarson, 27.7.2009 kl. 11:38
Sæll Guðmundur, ég hef verið undanfarna daga verið að vinna á Hofsósi. Ég hef unað hag mínum vel þar og fengið jákvæðari og betri skilning á þessu skemmtilega plássi.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.