Frábćrar fréttir fyrir Húnvetninga nćr og fjćr

Ţađ yrđi gríđarlega jákvćtt fyrir atvinnulífiđ á Blönduósi og nágrenni ef gagnaver Greenstone yrđi ađ veruleika. Ţađ má ekki heldur gleyma ţví ađ gagnaveriđ myndi örugglega styrkja byggđina á Skagaströnd líka sem er ekki nema í rúmlega 20 km fjarlćgđ frá Blönduósi.

Mínar innilegustu hamingjuóskir norđur en eins og annar bloggari skrifađi hérna ađ "káliđ er ekki sopiđ ţótt í ausuna sé komiđ" en vonum ađ káliđ smakkist vel ađ lokum.


mbl.is Taliđ líklegast ađ risavaxiđ gagnaver rísi á Blönduósi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţví. Nćga vind kćlingu er ađ hafa ţarna. Ţetta yrđi bara flott. Ţá yrđi Norđ-Vesturland kannski ađeins byggilegra. Eđa ţú skilur. Ekki meint í neikvćđri merkingu.

Hafđu ţađ sem best Muggi minn.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 15.8.2009 kl. 13:03

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

He he. Ég skil Valli. Bestu kveđjur.

Guđmundur St Ragnarsson, 15.8.2009 kl. 13:05

3 identicon

Hitaelementin ćttu ađ fá nćga kćlingu í svalanum viđ Húnaflóann.Vonandi kemst káliđ á diskinn.

Hörđur Halldórsson (IP-tala skráđ) 15.8.2009 kl. 15:16

4 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Sćll Guđmundur. Jú ţađ er löngu tímabćrt ađ sameina ÖLL sveitarfélaög í báđum sýslunum. Ţađ var gert vestan Gljúfurár 1998 og ţađ gefur gjörbreytt öllu hér vestra til hins betra. Verkalýđsfélögin í báđum sýslum voru sameinuđ sama ár og ţar hafđi ég sem formađur félagsins í V Hún og Valdimar Guđmannsson verkalýđsformađur á Blönduósi, forgöngu. Ţađ er eitt af ţví sem ég er hvađ stoltust af hvađ varđar störf mín utan heimilis á minni starfsćvi. Ţjónusta viđ félagsmenn hefur stórbatnađ og félagiđ er auđvitađ mun sterkar en áđur.

Ţetta eru frábćrar fréttir fyrir allt Norđurland vesta, ţví laun gćtu hífst upp í Skagafirđi líka svona međ tímanum, hvađ sem Ţórólfur segir.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 15.8.2009 kl. 21:56

5 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Takk kćrlega fyrir innlitiđ kćru vinir.

Frábćrt hjá ţér Hólmfríđur. Ţađ veitir ekki af ţessum jákvćđu fréttum fyrir allt Norđurland vestra. Ţórólfur má samt fara ađ pakka saman. Hann er "2007".

Guđmundur St Ragnarsson, 16.8.2009 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband