Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Tara Líf er þjófahlíf
18.8.2009 | 15:34
Ég hef hitt þennan frækna hund og eigandann líka. Ég get vitnað um það að Töru Líf er umhugað um að vernda heimili sitt og eiganda síns og vei þeim manni sem reynir að brjótast þar inn. Ég óska eigandanum og Töru til hamingju með að hrekja þennan ólánsama þjóf á flótta með bitför í kálfa og eilítið brotna sál.
Ég spái því að nú sé gósentíð í vændum hjá hundaræktendum.
Hundur stökkti þjófi á flótta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Hundurinn er samt heppin að þjófurinn náðist ekki.
Réttindi hundaeigenda er nákvæmlega engin hér á landi og þjófurinn hefði getað gert það sitt seinasta verk áður en hann fer inn að heimta lógun á hundinum.
Ég veit allavega eitt dæmi þar sem hundur beit ungling sem spennti upp glugga hjá nágranna og braust inn. Hundinum var lógað umsvifalaust. Barnið var beðið fallega um að gera þetta ekki aftur.
Það er svo að það þarf ekki einu sinni að sanna að hundur hafi bitið. Ásökunin er nóg.
Jón Grétar Borgþórsson (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 15:55
Já er þetta ekki rétt hjá Jóni, Guðmundur. Einhvers staðar las ég að ef innbrotsþjófur rynni til í hálku við útidyrnar þá er ég skaðabótaskyldur.? En styð voffa.
Finnur Bárðarson, 18.8.2009 kl. 16:18
Ég þekki ekki þetta dæmi Jón Grétar og finnst það reyndar langsótt að svona hafi þetta verið. En það er rétt að réttindi dýraeigenda eru oft fyrir borð borin hér á landi. Ég styð voffa all the way. Verst að kettirnir okkar geti ekki verið svona þjófavarar Finnur :)
Guðmundur St Ragnarsson, 18.8.2009 kl. 16:52
Þetta er klárlega ekki rétt hjá þér Jón þar sem að maðurinn er á einkalóð og hafði ekkert erindi þangað! Félagi minn á þýskan fjárhund sem að beit mann þegar hann labbaði inn á lóðina í leyfisleysi og og það var ekkert gert í því þar sem að hundurinn var í bandi!;)
Bjarki Gylfason (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 18:00
Það er ekki alveg svo gott Bjarni. Það eru fjölmörg dæmi um að hundar séu aflífaðir þó þeir séu í bandi á einkalóð. Ég var nú að lesa um eitt dæmi bara fyrir nokkrum dögum þar sem að hundur var í bandi og sagt að hafi glefsað. Þar var hundurinn aflífaður án áverkavottorðs ásakanda eða neitt.
Með hunda hér á landi virðist vera einhver hugsun í mörgum að það sé betra að aflífa þá "just in case".
Jón Grétar (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 20:29
Er þá ekki bara kominn tími til að endurskoða réttarstöðu hunda. Við sem eigum hunda vitum öll að þeir eru trúir sínu húsbændum og verja þá ef þeim finnst húsbændum eða hýbílum þeirra ógnað. Þú gengur ekki beint að hundi í bandi á einkalóð eða í bíl eiganda og klappar honum.
Hundar eru frábær þjófavörn og reykskynjarar og eiga að njóta sannmælis sem slíkir. Tara Líf og eigandi hennar, til hamingju.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 18.8.2009 kl. 23:38
Ég hefði í sporum hundaeigandans látið það ógert að lepja þetta í fjölmiðla. Samkvæmt fréttinni var þjófurinn særður eftir hundinn, hann gæti látið sér detta í hug eftir umræðuna um málið að leggja fram kæru og þá væri voffi, samkvæmt reynslunni, í vondum málum, því miður.
Ég styð tíkina.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.8.2009 kl. 16:18
Ótrúlegt ef maður sem brýst inn og ætlar sér að valda tjóni ... en er bitinn af hundi sem gætir íbúðarinnar, að þá hafi þjófurinn rétt til að heimta lógun á dýrinu ... og jafnvel fá skaðabætur frá eiganda.
Ef þetta er satt að þá er þetta kerfi meingallað hvað þetta varðar og þarf að breyta því hið snarasta.
Flott hjá seppa.
ThoR-E, 19.8.2009 kl. 17:54
Sæll Muggi minn.
Já það er alltaf gott að eiga svona hressan og flottan hund sem m.a. stuggar við þjófum og öðrum gengjum. Það er bara flott.
Eigðu gott kvöld Muggi minn og gangi þér vel.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.