Áfall

Hinn mennski Tiger Woods (áđur talinn ofurmenni) og hin sćnska Elin Nordegren eru skilin. Ţađ er hinn harđi veruleiki sem allir kylfingar (líka ţeir sem eru međ 36 í forgjöf) verđa ađ sćtta sig viđ. Viđ sem einhvern tímann höfum stundađ golf héldum ađ Tiger vćri ósigrandi ofurmenni, fyrirmyndarfađir og eiginmađur. Svo bregđst krosstré sem 3-tré (Callaway).

Skilnađurinn er reyndar gleđiefni fyrir Svía en gjaldeyrirsvaraforđi Seđlabankans ţar í landi mun aukast umtalsvert ţegar Elin flytur heim til Svíţjóđar međ helming eigna Woods.


mbl.is Tiger Woods og Elin skilin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Muggi, ţú ert međ svo háa forgjöf ađ ţú mátt ekkert fjalla um Tigerinn! Ég má ţađ, en nenni ekki! En gott ađ heyra ađ Elín sé á lausu!

Gerđu mér nú greiđa, elsku drengurinn!

Farđu á síđuna mína, finndu ţar fćrsluna Geir Waage í gustinum, og svarađu ţar framlögđum spurningum međ allri ţinni kunnáttu í lögum landsins!

Ég treysti á ţig og ef ţú veldur mér vonbrigđum mun ég samt treysta á ţig og vćri vís til ţess ađ bjóđa ţér í golf á Húsatóftavelli!

Björn Birgisson, 23.8.2010 kl. 23:24

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Mér er mikill heiđur ađ tvöfaldur einherji heiđri mig međ nćrveru sinni. Ţér leiđist nú ekki ađ heyra um Tigerinn Björn, sérstaklega ţegar sambúđarslitin viđ sćnsku skvísuna eru loksins stađfest.

-----

Ég skal reyna ađ valda ekki vonbrigđum en mun taka aukaćfingar til ađ lćkka forgjöfina mína svo ég sé ţess verđugur ađ mćta á virđulegan Húsatóftavöll eigi síđar en á árinu 2011.

Guđmundur St Ragnarsson, 24.8.2010 kl. 00:05

3 Smámynd: Björn Birgisson

Nákvćmlega svona eiga góđir bćndur ađ svara!  En virtu beiđni mína!

Björn Birgisson, 24.8.2010 kl. 00:57

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Tigerinn er flottur á vellinum, ţó hann hafi veriđ í lćgđ undanfariđ af skiljanlegum ástćđum. Hann á auđvitađ rétt á sínu einkalífi eins og ađrir. Ţađ er ekki ólíklegt ađ fjölmiđlafáriđ um einkamál ţeirra hjóna hafi átt mestan ţátt í ţví hvernig úr ţeim vandamálum spilađist.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.8.2010 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband