Fćrsluflokkur: Tónlist
Freddie Mercury mesta rokkstjarna í heimi?
6.9.2010 | 17:50
Ég er sammála ţví ađ Freddie Mercury úr Queen er flottur á toppnum sem mesta rokkhetjan fyrr og síđar í ţessari kosningu. Skrýtiđ samt ađ Jaggerinn skuli bara rétt ná í 10. sćtiđ. Hvađ er ţađ? Og hvar geyma menn Eddie Vedder úr Pearl Jam? Hvađ er svo Ozzy Osbourne eiginlega ađ gera á ţessum lista? Í burtu međ hann.
Gaman vćri ađ fá einhverja alvöru sambćrilega könnun um íslenskrar rokkstjörnur. Rúni Júl heitinn myndi taka fyrsta sćtiđ og Bubbi númer tvö. Ţessi tvö sćti eru frátekin fyrir ţessa snillinga.
Spurning međ restina? Tillögur (sjá m.a. skođanakönnun hjá mér hér til hliđar)?
Mercury mesta rokkhetjan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Creed snýr aftur
30.4.2009 | 04:44
Visir.is var međ ţessa frétt:
"Angurvćr rödd heyrist aftur Scott Stapp og Creed eru á leiđ á tónleikaferđalag. Nordicphotos/Getty
Einhver umdeildasta hljómsveit síđari tíma, Creed, hefur ákveđiđ ađ koma saman aftur eftir fimm ára hlé. Creed hefur alltaf átt sér sterkan ađdáendahóp, ţar á međal hér á landi, en óhćtt er ađ fullyrđa ađ jafn stór hópur teljist vart til ađdáenda. Sumir ganga meira ađ segja svo langt ađ lýsa yfir hreinu hatri á Creed.
Söngvarinn Scott Stapp hefur lýst ţví yfir ađ Creed muni ađ minnsta kosti koma fram á 42 tónleikum í Bandaríkjunum á nćstunni. Ađ tónleikaferđinni lokinni kemur út ný plata frá Creed, sem selt hefur 26 milljón plötur á ferlinum. Ég saknađi strákanna minna og langađi ađ gera aftur tónlist međ ţeim," sagđi Stapp í viđtali viđ Rolling Stone."
Frábćrt ađ fá bestu rokkara heims til baka.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)