Höfundur

Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
baldher
-
bjb
-
alyfat
-
eirag
-
emmcee
-
finni
-
gesturgudjonsson
-
gthg
-
coke
-
trukona
-
sverrirth
-
zeriaph
-
neytendatalsmadur
-
heimssyn
-
himmalingur
-
drum
-
eiriksson
-
don
-
jakobk
-
hafeng
-
nbablogg
-
jonpallv
-
juliusvalsson
-
kjarrip
-
krutti
-
krist
-
kiddikef
-
leidinlegurgaur
-
maggaelin
-
mixa
-
kotturinn
-
pallvil
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
salvor
-
ziggi
-
snorribetel
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
hebron
-
toshiki
-
valdemar
-
postdoc
-
vesteinngauti
-
kreppukallinn
-
olijoe
-
umbiroy
-
kermit
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjargvaetturmanna
-
skagstrendingur
-
reykur
-
balduro
-
bjarnimax
-
heiddal
-
gisgis
-
gattin
-
haukari
-
eeelle
-
flower
-
gregg
-
gunnar
-
fasteignir
-
manix
-
zumann
-
alit
-
combat
-
fridabjarna
-
minos
-
naflaskodun
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kalli33
-
kristjans
-
icejedi
-
gmc
-
nba
-
nonnibiz
-
oddgeire
-
mullis
-
skari
-
palo
-
fasteign
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
trumal
-
fullvalda
-
sigvardur
-
skastrik
-
must
-
theodorn
-
vilhjalmurarnason
-
vilma
-
thjodarheidur
-
tsiglaugsson
-
doddidoddi
-
thorsaari
Kærleikurinn að verki
26.4.2010 | 09:41
Það boðar varla gott fyrir söfnuðinn á Selfossi, sem er sjálfsagt kominn með nóg af hinu andlega yfirvaldi, að prestar staðarins þurfi þriðja aðila, staðsettan í Hjaltadal, til að skera úr um "eitt atriði" sem varðar "samstarfssamning". Var ekki líka verið að rífast yfir skrifstofuherbergi eða kannski það sé deiluefnið?
Þetta lýsir náttúrulega þroska og kristilegum kærleika í verki. Hér er um að ræða kristna meðbræður sem eru góð fyrirmynd fyrir fermingarbörnin og aðra sauði safnaðarins. Kærleiksboðorðið; elskið náungann eins og sjálfan yður (en alls ekki samstarfsmanninn þinn ef hann er prestur á Selfossi) hlýtur að vera prédikun næsta sunnudags hjá báðum þessum faríseum.
![]() |
Vígslubiskup yfirfer samninga Selfosspresta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Sumum kirkjunnar mönnum gengur afar illa að framkvæma verklegan þátt orðsins.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.4.2010 kl. 10:04
þETTA ER ALLT Í NAFNI DROTTINS.
Haraldur G Magnússon, 26.4.2010 kl. 11:15
Sammála Axel, því miður er það staðreynd. Ég er ekki viss um að Drottinn blessi ósamkomulag klerkanna Haraldur :)
Guðmundur St Ragnarsson, 26.4.2010 kl. 11:26
Loka þessum kirkjum drengir, þær þjóna engum tilgangi nema það að viðhalda ofurlaunum presta...
Það má nota þessar byggingar í eitthvað þarfara en galdra
DoctorE (IP-tala skráð) 26.4.2010 kl. 14:14
Nú er bara að skera kirkjuna burt frá ríkinu. Haf aldrei haft trú á umboðsmönnum Guðs sem eru bara opinberir embættismenn sem gátu lamið sig í genum grískunámið.
Finnur Bárðarson, 26.4.2010 kl. 17:54
Velkominn Doktor. Gaman að sjá þig loksins. Ég er ekki sammála þér Finnur. Það er nauðsynlegt að eiga kunnáttumenn í Grísku í vora kalda landi.
Guðmundur St Ragnarsson, 27.4.2010 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.