Höfundur

Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
baldher
-
bjb
-
alyfat
-
eirag
-
emmcee
-
finni
-
gesturgudjonsson
-
gthg
-
coke
-
trukona
-
sverrirth
-
zeriaph
-
neytendatalsmadur
-
heimssyn
-
himmalingur
-
drum
-
eiriksson
-
don
-
jakobk
-
hafeng
-
nbablogg
-
jonpallv
-
juliusvalsson
-
kjarrip
-
krutti
-
krist
-
kiddikef
-
leidinlegurgaur
-
maggaelin
-
mixa
-
kotturinn
-
pallvil
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
salvor
-
ziggi
-
snorribetel
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
hebron
-
toshiki
-
valdemar
-
postdoc
-
vesteinngauti
-
kreppukallinn
-
olijoe
-
umbiroy
-
kermit
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjargvaetturmanna
-
skagstrendingur
-
reykur
-
balduro
-
bjarnimax
-
heiddal
-
gisgis
-
gattin
-
haukari
-
eeelle
-
flower
-
gregg
-
gunnar
-
fasteignir
-
manix
-
zumann
-
alit
-
combat
-
fridabjarna
-
minos
-
naflaskodun
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kalli33
-
kristjans
-
icejedi
-
gmc
-
nba
-
nonnibiz
-
oddgeire
-
mullis
-
skari
-
palo
-
fasteign
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
trumal
-
fullvalda
-
sigvardur
-
skastrik
-
must
-
theodorn
-
vilhjalmurarnason
-
vilma
-
thjodarheidur
-
tsiglaugsson
-
doddidoddi
-
thorsaari
Sir Alex Ferguson er í fýlu (sem er skiljanlegt)
16.3.2009 | 23:52
Alveg er hann ótrúlegur hinn skapstóri og aðlaði Skoti. Ef hlutirnir eru ekki eftir hans höfði þá neitar hann viðtölum og ég veit ekki hvað. Hann er sjálfur með fulltrúa í enska knattspyrnusambandinu sem hefur oftar en ekki haft jákvæð áhrif fyrir hans lið á niðurröðun leikja o.fl. Spyrjið bara Benítes en þetta sagði hann og ég trúi honum.
Sir Alex verður náttúrulega bara að sætta sig að hans lið var flengt illilega á heimavelli. En nei. Mitt lið var betra segir hann og stingur höfðinu í sandinn!
Liverpool kveðja,
Muggi.
![]() |
Ferguson sniðgengur Sky |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Sæll Muggi.
Mínir menn voru ekki bara flengdir, heldur er þetta mesta niðurlæging sem Man Utd getur orðið fyrir að mínu mati, ekkert lið á Jörðinni er verra að tapa fyrir en þessu liði, verð fram á sumar að jafna mig á Laugardeginum 14 Mars.
Sir Alex getur engum kennt um nema sjálfum sér, lið andstæðinganna byggist að mestu leyti kringum tvo menn, ef þeir eru í stuði og ekki passaðir nógu vel er fjandinn laus í bókstaflegri merkingu fyrir andstæðinga þeirra.
En.... Ég vona nú samt að mínir menn hysji upp um sig buxurnar og tapi ekki fleiri orustum og vinni stríðið, og náttúrulega það sem í boði er fyrir mína menn.
Þrátt fyrir allt eru þeir ennþá með í því sem ennþá er í boði að vinna og það er meira en sumir geta sagt.
Björn Jónsson, 17.3.2009 kl. 00:32
Þið hafið gott forskot #%&#$ ég verð að játa það. En það er gott að fá að njóta meðan er :)
Guðmundur St Ragnarsson, 17.3.2009 kl. 00:34
Þú átt þá væntanlega við Dossena og Aurelio þegar þú talar um að Liverppol byggi að mestu kringum tvo menn Björn?
Páll Geir Bjarnason, 17.3.2009 kl. 01:25
Páll, ég á nú ekki að þurfa að nefna þessa tvo frábæru leikmenn, ef þeir eru ekki í stuði þá gerist nú lítið hjá þeim annað en jafntefli.
Guðmundur, auðvitað eigið þið að njóta sigursins, ég hefði gert það ef leikurinn hefði farið á hinn veginn, en væri nokkuð gaman af lífinu ef hlutirnir færu alltaf eins og maður sjálfur vildi og allir væru eins, ég held ekki, að lokum til hamingju með sigurinn.
Björn Jónsson, 17.3.2009 kl. 01:53
Ég vil minna Björn á fyrri leik þessara tveggja liða á tímabilinu. Þar voru hvorki Gerrard né Torres í byrjunarliðinu en engu að síður voru United yfirspilaðir. Og sigraðir. En ekki niðurlægðir eins og um helgina þó.
Leiðinlegi gaurinn, 17.3.2009 kl. 02:27
Hehe, við United menn erum frekar niðurlútir þessa dagana enda engin smá flenging og það er ekki einu sinni hægt að kenna dómaranum um.
Ólafur Gíslason, 17.3.2009 kl. 08:59
Sæll Muggi.
Það er gott til þess að vita að nýjasti bloggvinur minn skulir vera Liverpool maður. Og talandi um leikinn á laugardaginn, þá var hann stórkostlegur. Og stórsigur okkar yfir Real Madrid og United í vikunni, segir mér, að ef við höfum þá Steven Gerrard og Torres heila, þá erum við með eitt besta lið í heiminum í dag. Og ef við höldum þessum dampi og lykilmenn liðsins verða á meiðsla, þá er allt mögulegt hvað varðar þá titla sem eru í boði.
Ég trúi því líka að United eigi eftir að tapa, ekki bara leik, heldur leikjum. Enda er ég sammála Arsene Wenger, að meistararnir séu ornir þreyttir, og þetta tal allt um að liðið geti unnið 5 titla, hefur sett á þá pressu sem þeir standa ekki undir, þrátt fyrir þessa miklu breidd í liðinu.
Þess vegna púllarar. Áfram Liverpool! Við getum þetta.
Kær kveðja,
Janus.
Janus Hafsteinn Engilbertsson, 17.3.2009 kl. 14:33
Vil minna leiðilega gaurinn á að þið fenguð hjálp frá Utd með þann sigur.
Hjörtur Herbertsson, 17.3.2009 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.