Höfundur
Guðmundur St Ragnarsson

Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Hver er mesta rokkstjarna Íslands fyrr og síðar
Bubbi/EGÓ/Utang.menn 21.4%
HAM 12.9%
200.000 naglbítar 8.6%
Jet Black Joe 15.0%
Mugison 12.1%
Maus 7.9%
Botnleðja 4.3%
Rúnar Júl 12.1%
Quarashi 3.6%
Mínus 2.1%
140 hafa svarað
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
baldher
-
bjb
-
alyfat
-
eirag
-
emmcee
-
finni
-
gesturgudjonsson
-
gthg
-
coke
-
trukona
-
sverrirth
-
zeriaph
-
neytendatalsmadur
-
heimssyn
-
himmalingur
-
drum
-
eiriksson
-
don
-
jakobk
-
hafeng
-
nbablogg
-
jonpallv
-
juliusvalsson
-
kjarrip
-
krutti
-
krist
-
kiddikef
-
leidinlegurgaur
-
maggaelin
-
mixa
-
kotturinn
-
pallvil
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
salvor
-
ziggi
-
snorribetel
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
hebron
-
toshiki
-
valdemar
-
postdoc
-
vesteinngauti
-
kreppukallinn
-
olijoe
-
umbiroy
-
kermit
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjargvaetturmanna
-
skagstrendingur
-
reykur
-
balduro
-
bjarnimax
-
heiddal
-
gisgis
-
gattin
-
haukari
-
eeelle
-
flower
-
gregg
-
gunnar
-
fasteignir
-
manix
-
zumann
-
alit
-
combat
-
fridabjarna
-
minos
-
naflaskodun
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kalli33
-
kristjans
-
icejedi
-
gmc
-
nba
-
nonnibiz
-
oddgeire
-
mullis
-
skari
-
palo
-
fasteign
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
trumal
-
fullvalda
-
sigvardur
-
skastrik
-
must
-
theodorn
-
vilhjalmurarnason
-
vilma
-
thjodarheidur
-
tsiglaugsson
-
doddidoddi
-
thorsaari
Olé, olé, olé... ÓLÉ!
18.3.2009 | 22:02
Yndislegt, æðislegt! Loksins er óvissunni eytt. Við getum þá farið að einbeita okkur að því að vinna Meistaradeildina og ensku deildina.
![]() |
Benítez samdi við Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þú heldur þó ekki að Liverpool vinni ensku deildina?? Held að það sé algjörlega vonlaust ef ég á að vera alveg raunsær.
Kveðja Benni Man Utd
Benedikt Kaster Sigurðsson, 18.3.2009 kl. 22:26
það er alveg sjens ;) eitt united tap og allt í uppnám... nei en Liverpool er búið að sanna það að þeir eru með besta liðið og hefðu svo auðveldlega getað unnið deildina í ár.... klaufagangur bara hjá besta liði heims.
Frelsisson (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 22:42
Besta liði heims? Róum okkur nú alveg, maður myndi nú ætla að besta lið heims væri nú a.m.k. búið að vinna deildina í heimalandi sínu einu sinni undanfarin 18 ár...
Jon Hr. (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 23:19
Frelsisson, eitt tap hjá United er ekki nærri nóg svo Liverpool nái titlinum. Tel líklegra að Chelsea þjarmi frekar að þeim en Pool. Öll jafnteflin á heimavelli við skítalið segja allt sem segja þarf. Klaufaskapur kemur þessu ekkert við, þetta er einfaldlega baráttan um besta lið Englands og það eru Liverpool ekki.
Kveðja Benni.
Benedikt Kaster (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 23:41
Jafnteflishrinu Liverpool er lokið. Nú tekur vonandi utd. við jafntefliskeflinu. Enda ekki hægt að grísa endalaust inn marki á lokamínútunum. Það er jafn ólíklegt að það gerist og að lið geri endalaust jafntefli.
Páll Geir Bjarnason, 19.3.2009 kl. 01:02
Ég verð að viðurkenna nokkurn ótta við að Púllarar nái ekki MU. Ef MU vinnur næsta leik eru þeir búnir að rífa upp #%% sjálfstraustið á nýjan leik.
Það er rétt Benni að Púllarar hafa gert of mörg jafntefli við "skítaliðin" á heimavelli. Það hlýtur nú samt og það verðurðu að viðurkenna að það er ekki slæmt að flengja þitt lið á heimavelli þannig að blæðir!
Við sjáum hvernig fer :)
Kveðja,
Muggi.
Guðmundur St Ragnarsson, 19.3.2009 kl. 02:24
ég er þess fullviss um að liverpool mun vinna ensku fyrstu deildina! ;)
púlarinn (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 11:27
Rétt Muggi ekki slæmt að flengja United á heimavelli, en jafnteflin dýr þegar upp verður staðið:)
Kveðja Benni
Benedikt Kaster Sigurðsson, 19.3.2009 kl. 13:04
Liverpool hefur verið mitt lið í áratugi. Á tímabili var ég svakalega "þreyttur"
á öllum þeim sigrum sem helltust yfir okkur
svo það var bara gott að fá smá breytingu. En nú styttist óðum í "langa sigurtímann" aftur, gæti hafist á næstu vikum. 
Páll A. Þorgeirsson, 20.3.2009 kl. 01:31
Páll A, þú hlýtur að vera kominn vel á aldur ef þú manst svona langt aftur.
Annars held ég að Liverpool aðdáendur geti verið ánægðir með þessa frétt, og óska ég ykkur til hamingju með að þetta er komið í höfn hjá ykkur.
Björn Jónsson, 20.3.2009 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.