Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Hvergi nema á Íslandi...
20.3.2009 | 23:52
Væri möguleiki í einhverju ríki öðru en Íslandi eftirfarandi staðreynd: Banka- og viðskipamálaráðherra í ríkisstjórn sem sat sofandi á verðinum í stærsta efnahagshruni vestræns ríkis seinni ára er svo djarfur að bjóða sig fram til að þjóna þjóð sinni áfram á sama vettvangi og fyrr. Þótt það út af fyrir sig sé sérkennileg staðreynd (hóflegt orðval) en ennþá furðulegra að hann skuli kosinn til forystu á ný af eigin flokksmönnum. Með því eru Samfylkingarmenn í Suðurkjördæmi að lýsa yfir mikilli ánægju með störf ráðherrans fyrrverandi.
Já, hvergi nema á Íslandi!
Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
X við S
=
X við engar breytingar
Fannar frá Rifi, 21.3.2009 kl. 00:17
Það er þekkt úr afbrotafræðum að glæpamenn snúi aftur á vettvang glæps. Ég held að þar blandist saman forvitni og að viðkomandi telji sig svo snjallan að engin möguleiki sé að upp um hann komist. Auðvitað er Bjöggi (þ.e.a.s. bankaráðherrann ekki bankaræninginn) engin glæpamaður. En hvatinn er kannski sá sami, að sjá hvað maður getur gengið langt.
Ef við kjósum aftur þetta fólk til að gæta hagsmuna lands og þjóðar mun þjóðarsálin aldrei komast í gegnum þetta ósködduð. En Björgvinn og Bjarni Ben og allir hinir sem bjóða okkur krafta sína aftur munu, fyllast stórkostlegum ranghugmyndum um hlutverk sitt á jörðinni og við losnum aldrei við þetta fólk aftur.
Ég horfði á kastljósið áðan sem var býsna athyglisvert. Fyrst var fjallað um "lúserana" sem neyðast til að sækja sér nauðsynjar til hjálparstofnana, og síðan var spjallað við "winnerana" í notalegu stúdíói ruv um hvernig maður getur á að spjara sig í kreppuni. Viðtalið við Láru var reyndar mjög gott.
Þetta orð kreppa, sem var svo oft nefnt, er hið versta rangnefni og er aðeins til þess fallið að valda misskilningi, nær væri að tala um rán og vítavert gáleysi og nálgast málið úr þeirri átt. Þá verður fólki ekki skipt í hópa "lúsera" og "winnera". Leggið höfuðið í bleyti og gangið í guðs friði.
Toni (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 02:55
Takk fyrir þetta Toni. Er 200% sammála.
Guðmundur St Ragnarsson, 21.3.2009 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.