Höfundur

Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
baldher
-
bjb
-
alyfat
-
eirag
-
emmcee
-
finni
-
gesturgudjonsson
-
gthg
-
coke
-
trukona
-
sverrirth
-
zeriaph
-
neytendatalsmadur
-
heimssyn
-
himmalingur
-
drum
-
eiriksson
-
don
-
jakobk
-
hafeng
-
nbablogg
-
jonpallv
-
juliusvalsson
-
kjarrip
-
krutti
-
krist
-
kiddikef
-
leidinlegurgaur
-
maggaelin
-
mixa
-
kotturinn
-
pallvil
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
salvor
-
ziggi
-
snorribetel
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
hebron
-
toshiki
-
valdemar
-
postdoc
-
vesteinngauti
-
kreppukallinn
-
olijoe
-
umbiroy
-
kermit
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjargvaetturmanna
-
skagstrendingur
-
reykur
-
balduro
-
bjarnimax
-
heiddal
-
gisgis
-
gattin
-
haukari
-
eeelle
-
flower
-
gregg
-
gunnar
-
fasteignir
-
manix
-
zumann
-
alit
-
combat
-
fridabjarna
-
minos
-
naflaskodun
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kalli33
-
kristjans
-
icejedi
-
gmc
-
nba
-
nonnibiz
-
oddgeire
-
mullis
-
skari
-
palo
-
fasteign
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
trumal
-
fullvalda
-
sigvardur
-
skastrik
-
must
-
theodorn
-
vilhjalmurarnason
-
vilma
-
thjodarheidur
-
tsiglaugsson
-
doddidoddi
-
thorsaari
Hugrekki
21.3.2009 | 23:03
Ég hef lesið bókina Gomorra eftir Roberto Saviano. Hvernig allt mannlíf, viðskiptalíf og opinber starfsemi er gegnumsýrt af Mafínunni í Napolí og nærsveitum er ótrúlegt. Mafían er beinlínis hluti af hagkerfinu og stjórnmálunum einnig. Ég dáist að mönnum eins og Saviano sem þora að segja sannleikann opinberlega og eru í lífshættu af þeim sökum.
Ég held reyndar að talan níuhundruð eins og segir í fréttinni sé stórlega vanáætluð og nær að tala um þúsundir manna ef verið er að tala um áratugi. Þetta á sér stað í vestrænu ríki. Mannfallið er meira en í stríði Palistínumanna og Ísraels.
Ég vona að fram komi einstaklingar hér á landi sem þori að segja sannleikann líka!
![]() |
Mafíunni mótmælt í Napólí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Bestu kveðjur og eigðu góðan sunnudag.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.