Aðalíþróttafrétt dagsins?

Maður hefði haldið að tap United á móti Fulham 2-0 á útivelli væru stóru tíðindin í enska boltanum í dag. Allavega var tapstuðullinn yfir 5 á Lengunni hjá þeim. Það er minnst á tap United svona í framhjáhlaupi í frétt um sigur Tottenham á Chelsea?

Nei ég bara svona spyr?


mbl.is Tottenham vann Chelsea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir eru bara í áfalli eftir leikinn á móti Liverpool ennþá. Þetta er ekkert óeðlilegt. Ég er United maður. Eigðu gott kvöld.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 18:52

2 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Ég mátti nú vita að þú værir MU-ari Valli minn. Þú átt kyn til þess en það er ekki of seint að breytst ;)

Guðmundur St Ragnarsson, 21.3.2009 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband