Welcome to Iceland

Afar ánćguleg tíđindi og löngu, löngu tímabćr. Ţađ er vonandi ađ Eva Joly og hennar fólk verđi ađ góđu gagni viđ ađ upplýsa hlutina. Íslensk ţjóđ ţarf á ţví ađ halda.

Vertu velkomin til Íslands, frú Joly. Takk fyrir framkvćđiđ og dugnađinn Hr. Helgason, ađ fá hana hingađ til lands ţví ekki höfđu stjórnvöld vit á ţví.


mbl.is Joly sérstakur ráđgjafi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún leynir á sér ţessi kona. Er međ sterka sannfćringu og veit ađ ţađ eru beinagrindur í skápunum, en ţađ verđur talsvert verk ađ finna ţćr. Viđ skulum ekki gleyma ţví sem hún varađi viđ strax í byrjun ađ ţetta tekur tíma og auđmennirnir munu berjast um á hćl og hnakka gegn ţví ađ sćta rannsókn, munu međal annars nota fjölmiđlana sína viđ ađ snúa almenningsálitinu gegn henni.

Ţađ stendur á okkur félagi ađ halda vöku okkar og styđja hana, og ţađ eru ţúsundir samlanda okkar međ í ţví. Bloggiđ er gott tćki til ţessa međal annars.

Manni langar helst til ađ fćra henni konfekt og blómvönd :)

Toni (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 13:14

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Alveg rétt Toni.

Ég skal koma međ ţér og gefa henni blómvönd og konfekt. Ţú mátt hins vegar bjóđa henni út ađ auki. Ég má ţađ ekki :)

Guđmundur St Ragnarsson, 28.3.2009 kl. 13:44

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţađ virđist vera lítill fögnuđur á hćgri vćngnum vegna komu hennar. Ađ minnsta kosti heyrir mađur lítiđ og BB hefur ekki nefnt hana á nafn í bloggi sínu. En koma hennar er fagnađarefni.

Finnur Bárđarson, 30.3.2009 kl. 17:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband