Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Munu þingmenn bjarga Íslandi úr kreppunni?
2.4.2009 | 13:35
Ég held ekki, sbr. þessi frétt. Þingmenn syngja (ok bara einn þingmaður) og rífast um allt og ekkert. Þeir eyða tímanum í afgreiðslu lagafrumvarpa sem allt eins mega bíða næsta þings. Stjórnarþingmenn einbeita sér að stjórnlagaþingi en ekki að heimilum landsins eða endurreisn atvinnulífsins. Greiðslujöfnunarfrumvarpið breytir þar litlu.
Á meðan bíður hin þolinmóða íslenska þjóð ennþá eftir úrræðum. Þau bara koma ekki.
Hættið þessu helvítis væli" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
..og munu ekki koma meðan Samfylkingin er við völd.
Sigríður Jósefsdóttir, 2.4.2009 kl. 14:02
Sorglega rétt, úrræðin koma ekki, því flest allir stjórnmálaflokkar vita ekkert hvernig þeir eiga að leysa vandamálin, fara bara undan í flæmingi. Ég missti trú á þessa "trúða" fyrir mörgum árum....."
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 2.4.2009 kl. 14:49
Plató sagði að refsing hæfra stjórnenda fyrir að bjóða sig ekki fram til stjórnunar er að vera stjórnað af minna hæfu fólki. Það á vel við á Íslandi. Allt of margir á íslandi hafa látið eins og stjórnun landsins kæmi þeim ekki við og nú tökum við út okkar refsingu fyrir það.
Héðinn Björnsson, 2.4.2009 kl. 15:04
Ég veit það ekki, en... Ef að þetta helv. þras og pex heldur áfram á þingi að þá verður nú ekki margt að gert. Mér finnst allt of miklum tíma varið í það á Alþingi að ræða mál sem skipta okkur í raun og veru ekki svo miklu í þessari kreppu sem við erum að ganga í gegnum núna. Það er nú bara mitt álit. Mér finnst að það eigi EINGÖNGU að ræða kreppuna og málefni tengdum henni á Alþingi núna. En ekki önnur mál sem skipta minna máli fyrir ástandið í landinu.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 16:22
Vel mælt Héðinn. Takk öll hin fyrir innlitið :)
Guðmundur St Ragnarsson, 2.4.2009 kl. 23:23
Vona að Valgerður hafi fengið kveðjuna frá S-hópnum, vona einnig að sumir hafa fengið kveðjuna frá Samson hóðnum. Kær kveðja, Smyrill.
Smyrill (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 22:33
Fyrirgefðu, átti að standa: "frá Samson hópnum" - Kv. Smyrill
Smyrill (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.