Innan viđ milljón í bćtur fyrir sálarmorđ

Ég sá myndina um Breiđavíkurdrengina í gćr. Nú birtast fréttir ţess efnis ađ ekki gangi saman međ Breiđavikursamtökunum og yfirvöldum um bótagreiđslur ţeim eđa afkomendur ţeirra til handa. Ef ţessar tölur eru réttar sem ríkiđ hyggst bjóđa (virđist vera "take it - or leave it" dćmi) ţá eru bćturnar innan viđ milljón á einstakling sem ţarna dvaldi.

Ţótt menn hafi dvaliđ ţarna mislengi eru ţetta smánarlegar bćtur og til skammar fyrir yfirvöld. Gleymum ţví ekki ađ í mörgum tilfellum hefur lífi ţessara manna veriđ rústađ. Eyđilagt af heimili sem rekiđ var ađ ríkinu. Ţađ er mjög brýnt ađ ná sátt viđ Breiđavíkursamtökin um máliđ ţví ţetta mál er dökkur blettur á íslensku samfélagi. Viđ eigum ađ hjálpa ţessum drengjum ađ ljúka málinu ađ ţessu leytinu en málinu líkur kannski aldrei í sál og sinni ţeirra sjálfra. Ţví miđur.


mbl.is Engin sátt í Breiđavíkurmáli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Halldórsson

GRÁTlegt sama hvernig mađur lítur á ţetta Breiđavíkurmál.

Ţetta snertir svo marga, ekki bara drengina sjálfa heldur alla sem tengjast ţeim á einn eđa annan hátt td. fjölskylda ţeirra.

 Eina sem mér kemur í hug er bćn um ađ vilji Drottins nái fram ađ ganga og gefa af sér eitthvađ yfirnáttúrulegt kraftaverk í lífi allra sem tengdust og tengjast ţví á einn eđa annan hátt.

Kannski er Drottinn ţegar byrjađur verkiđ, ja hver veit. Ég vona allavega á ţađ sjáfur persónulega.

Hafđu blessađan dag/nótt muggi

í Jesú nafni amen

Sverrir Halldórsson, 2.4.2009 kl. 23:29

2 identicon

Sćlir.

Mér finnst bara ađ ţađ eigi ađ borga ţessum ágćtu mönnum sem ţarna voru veglegar bćtur vegna ţess harđrćđist sem ţarna viđ gekkst. Ţetta hefur veriđ hrykaleg reynsla fyrir ţessa menn og ţeir munu sjálfsagt ţurfa ađ einhverju leiti ađ bera ţađ tjón sem varđ á sál ţeirra alla ćvi. Ţetta er náttúrulega bara hrykalegt og mađur vonar bara ađ allt verđi gert fyrir ţessa sóma menn. Vissulega hafa margir ţeirra átt viđ óreglu ađ stríđa, en er ţađ skrýtiđ? Ég meina, ţeir voru vísvitandi beittir harđrćđi ţarna á Breiđuvík í margar vikur, mánuđi og jafnvel ár. Ţetta er hrykalegt.

En gangi ţér sem best vinur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 2.4.2009 kl. 23:36

3 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Takk kćru vinir fyrir innlitiđ :)

Guđmundur St Ragnarsson, 3.4.2009 kl. 00:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband