Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Að falla úr leik með reisn
14.4.2009 | 23:06
Mínir menn eru dottnir úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir að gera sitt allra besta. Þetta var á leiðinni en dugði ekki alveg. Það er samt frábær árangur að hafa náð í 8 liða úrslitin en Chelsea kláraði dæmið á Anfield.
Nú er bara að einbeita sér að því að vinna deildina. Ég mun fylgjast spenntur með sálfræðistríði Senjor Benítez og Sir Ferguson.
Við Púllarar gefumst aldrei upp.
YNWA.
Fjögur mörk ekki nóg til að vinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Nú er auðvitað um að gera Guðmundur að setja kraftana þína með okkur í Borgarahreyfingunni í það að kynna það sem við stöndum fyrir næstu 2 vikurnar fram að kosningum :)
Okkar menn náðu ekki að klára þetta í kvöld, en mikið assgoti börðust þeir nú samt kröftulega. Þetta var hreinasta veisla.
Baldvin Jónsson, 14.4.2009 kl. 23:21
Þú meinar sálfræði tuðinnu í Benna!
Ferguson nennir nú ekki að svara nema broti af tuðinu í honum.
Þegar Ferge talar þá hlustar knattspyrnu heimurinm.
Þegar Benni blaðrar þá sofnar hann :)
Ragnar Martens, 15.4.2009 kl. 01:21
Ég segi nú bara MAN Uunited...
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 09:09
Ég var einu sinni Púlari. Nú held ég með Assenal eins og BFEL segir svo skemmtilega og er lige glad med det!
Haraldur Aðalbjörn Haraldsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.