Gangi þeim vel

Vonandi gengur vel á vettvangi frændsemi Norðurlandaþjóða að búa til aðgerðaáætlun gegn kreppunni. Það gengur nefnilega ekki svo vel hér á landi þar sem stefnu- og aðgerðarleysi stjórnvalda er allsráðandi. Við getum kennt frændum okkar hvernig ekki á að bregðast við kreppunni. Við getum kennt frændum okkar hvernig stjórnvöld eru að bregðast heimilum þessa lands.

Ég er samt viss um að Össur mun njóta sín vel á fundinum við að ræða um ESB og brosa fallega í myndavélarnar með forsetum og ráðherrum.


mbl.is Ræða sameiginlegar aðgerðir í fjármálakreppunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er vonandi að allt gangi vel hjá þeim í viðræðum þeirra. Það er vonandi. En maður hefur einhvern veginn ekki miklar vonir. En það er svona...

Hafðu það gott.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband