Útskriftarsýning Listaháskólans

Ég fór í gær á Kjarvalsstaði. Þar var sýning útskriftarnema Listaháskóla Íslands sem ég reyni að sækja á hverju ári. Sýningin var frábær og verkin mörg hver stórkostleg.

Það er gaman að sjá sköpunarkraftinn hjá krökkunum og fjölbreytileikann. Ég hef yfirleitt mest gaman að vöruhönnun og arkitektúr á þessari sýningu en annað fjölmargt var spennandi. Eitt verk sem heitir "Altaristaflan" var stórbrotið og eins nýtt skjalamerki framtíðarlandsins. Við eigum að vera stolt Íslendingar á því að eiga svona efnilega listamenn.

Til hamingju kæru útskriftarnemar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband