Höfundur

Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaţing held ég fegurst í heimi - ţótt engi öđru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörđurinn. Góđ er móđurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
baldher
-
bjb
-
alyfat
-
eirag
-
emmcee
-
finni
-
gesturgudjonsson
-
gthg
-
coke
-
trukona
-
sverrirth
-
zeriaph
-
neytendatalsmadur
-
heimssyn
-
himmalingur
-
drum
-
eiriksson
-
don
-
jakobk
-
hafeng
-
nbablogg
-
jonpallv
-
juliusvalsson
-
kjarrip
-
krutti
-
krist
-
kiddikef
-
leidinlegurgaur
-
maggaelin
-
mixa
-
kotturinn
-
pallvil
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
salvor
-
ziggi
-
snorribetel
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
hebron
-
toshiki
-
valdemar
-
postdoc
-
vesteinngauti
-
kreppukallinn
-
olijoe
-
umbiroy
-
kermit
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjargvaetturmanna
-
skagstrendingur
-
reykur
-
balduro
-
bjarnimax
-
heiddal
-
gisgis
-
gattin
-
haukari
-
eeelle
-
flower
-
gregg
-
gunnar
-
fasteignir
-
manix
-
zumann
-
alit
-
combat
-
fridabjarna
-
minos
-
naflaskodun
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kalli33
-
kristjans
-
icejedi
-
gmc
-
nba
-
nonnibiz
-
oddgeire
-
mullis
-
skari
-
palo
-
fasteign
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
trumal
-
fullvalda
-
sigvardur
-
skastrik
-
must
-
theodorn
-
vilhjalmurarnason
-
vilma
-
thjodarheidur
-
tsiglaugsson
-
doddidoddi
-
thorsaari
Fáum manninn framseldan til Íslands
8.5.2009 | 01:36
Liggur ekki í augum úti ađ verđi hinn breski PM dćmdur fyrir fjármálasiđferđisbrest ađ íslensk stjórnvöld fái hann framseldan hingađ til lands. Hann hefur jú gerst sekur um landráđ á Íslandi enda ţótt hann sé breskur ţegn. Ef hann verđur framseldur - sem ég geri ráđ fyrir ađ "Sérstaki" saksóknarinn sjái um - geri ég ţađ ađ tillögu minni ađ hann fái ekki ađ nota rúm međ góđri dýnu sem ÁJ útvegađi á Kvíabryggju hérna um áriđ.
Ţegar ég horfi á Mr. Brown trúi ég ekki orđi sem hann segir. Mér finnst alltaf einhvern veginn ađ hann sé ađ ljúga. Er ţetta kannski bara ég eđa hvađ?
![]() |
Svindlađi Gordon Brown? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Ég er sammála áliti ţínu á Brown. Mér hefur fundist mađurinn frá fyrstu tíđ ótrúverđugur og "óekta".
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.5.2009 kl. 09:49
Sćll og blessađur
Fć hroll eftir ţađ sem hann og Darling gerđu okkur Íslendingum sl. okt. Ég vil ađ Íslendingar fari í mál viđ ţessa glćpamenn. Skil ekki alveg forráđamenn hér á Íslandi ađ láta svona lagađ yfir sig ganga án ţess ađ reyna ekki ađ glefsa í ţetta liđ á móti. Fúll á móti.
Guđ veri međ ţér og ţínum
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 8.5.2009 kl. 11:51
Ég held ađ Bretar geti hugsađ sér ađ fá IceSafe pakkiđ framselt. Myndi styđja ţađ heilshugar.
Finnur Bárđarson, 8.5.2009 kl. 15:28
Sćll Muggi minn.
Ţakka ţér kćrlega fyrir hittinginn á áđan. Ţađ var gaman ađ hitta ţig.
En međ Brown. Ég veit ekki hvađ skal segja. Setti hann ekki hryđjuverkalög á okkur. Er ţađ ekki nóg. Er ógeđiđ ekki nćgt. Ţađ held ég.
Hafđu góđan og ljúfan dag.
Bestu kveđjur.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 8.5.2009 kl. 17:39
Takk sömuleđis Valli. Mjög fínt ađ hitta ţig :)
Guđmundur St Ragnarsson, 8.5.2009 kl. 18:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.