Fáum manninn framseldan til Íslands

Liggur ekki í augum úti ađ verđi hinn breski PM dćmdur fyrir fjármálasiđferđisbrest ađ íslensk stjórnvöld fái hann framseldan hingađ til lands. Hann hefur jú gerst sekur um landráđ á Íslandi enda ţótt hann sé breskur ţegn. Ef hann verđur framseldur - sem ég geri ráđ fyrir ađ "Sérstaki" saksóknarinn sjái um - geri ég ţađ ađ tillögu minni ađ hann fái ekki ađ nota rúm međ góđri dýnu sem ÁJ útvegađi á Kvíabryggju hérna um áriđ.

Ţegar ég horfi á Mr. Brown trúi ég ekki orđi sem hann segir. Mér finnst alltaf einhvern veginn ađ hann sé ađ ljúga. Er ţetta kannski bara ég eđa hvađ?


mbl.is Svindlađi Gordon Brown?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er sammála áliti ţínu á Brown. Mér hefur fundist mađurinn frá fyrstu tíđ ótrúverđugur og "óekta".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.5.2009 kl. 09:49

2 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur

Fć hroll eftir ţađ sem hann og Darling gerđu okkur Íslendingum sl. okt. Ég vil ađ Íslendingar fari í mál viđ ţessa glćpamenn. Skil ekki alveg forráđamenn hér á Íslandi ađ láta svona lagađ yfir sig ganga án ţess ađ reyna ekki ađ glefsa í ţetta liđ á móti. Fúll á móti.

Guđ veri međ ţér og ţínum

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 8.5.2009 kl. 11:51

3 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ég held ađ Bretar geti hugsađ sér ađ fá IceSafe pakkiđ framselt. Myndi styđja ţađ heilshugar.

Finnur Bárđarson, 8.5.2009 kl. 15:28

4 identicon

Sćll Muggi minn.

Ţakka ţér kćrlega fyrir hittinginn á áđan. Ţađ var gaman ađ hitta ţig.

En međ Brown. Ég veit ekki hvađ skal segja. Setti hann ekki hryđjuverkalög á okkur. Er ţađ ekki nóg. Er ógeđiđ ekki nćgt. Ţađ held ég.

Hafđu góđan og ljúfan dag.

Bestu kveđjur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 8.5.2009 kl. 17:39

5 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Takk sömuleđis Valli. Mjög fínt ađ hitta ţig :)

Guđmundur St Ragnarsson, 8.5.2009 kl. 18:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband