Merkilegur fornleifafundur í Vatnsdal

Mér finnst merkilegast við þessa frétt að þessi fundur á sér stað af tilviljun. Ekki hefur verið mikið um fornleifarannsóknir í Húnaþingi hin síðari ár svo mér sé kunnugt um. Hverju veldur veit ek ei svo gjörla en hitt veit ég að ærið er tilefnið í þessu mikla söguhéraði.


mbl.is Bein frá 12. öld fundust í Vatnsdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta snertir okkur fyrrum norðlendingana. Það er engin spurning. Eigðu góðan dag Muggi minn.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 10:35

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vatnsdalur, landnám Ingimundar gamla, er eins og þú bendir á Guðmundur er söguhérað merkt auk þess að vera ein fegursta sveit landsins.

Þessi fundur var í sjálfu sér aðeins spurning um tíma og svo mun líka um svipuð beinasöfn sem liggja án minnsta vafa víða um land.

En eins og fjármál standa nú um tíð er ekki líklegt að mikið verði umleikis í fornleifarannsóknum á komandi árum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.6.2009 kl. 07:23

3 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Takk fyrir þetta Alex. Sammála þér að líklega verður lítið skoðað á næstu árum af einhverju viti en gott að menn eru "komnir á sporið" :)

Guðmundur St Ragnarsson, 13.6.2009 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband