Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Hagsmunamat ráðherrans Möller
1.7.2009 | 11:03
Það er með miklum ólíkindum að samgönguráðherrann Kristján Möller telji meira áríðandi að bora gat í gegnum Vaðlaheiðagöng heldur en að tvöfalda Suður- og Vesturlandsveg. Hræðileg slys, þ.m.t. banaslys hafa verið á báðum þessum vegum undanfarin ár og er furðulegt að þessir þjóðvegir hafi ekki verið tvöfaldaðir fyrir margt löngu.
Ráðherrann er að vanvirða minningu þeirra sem farist hafa í slysum á vegum þessum og aðstandendur þeirra með því að setja umbætur þar ekki í öndvegi og algjöran forgang umfram aðrar vegaframkvæmdir.
Þarf fleiri banaslys á þessum vegum svo ráðherrann vakni? Ekki setja kjördæmið þitt ofar mannslífum ráðherra Möller!
Funda með samgönguráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Svo sammála. Ég bara skil þetta ekki. Ég er eiginlega hætt að þora útá þessa þjóðvegi eins og staðan er núna.
Vilma Kristín , 1.7.2009 kl. 13:30
Sæll Muggi minn.
Ég hef oft lent í hrakningum á þessu priki "vegi" þ.e. á milli Reykjavíkur og Selfoss. Ég hef sem betur fer engan slasað. En ég hef oft velt bílnum mínum og svona þarna á milli. Og hvers vegna ætli það hafi skeð. Það hefur verið vegna þess m.a. að vegurinn hefur verið svo slæmur þarna á milli. Ég er heppinn að vera á lífi í dag. Ég hef oft þurft að hringja í 112 og biðja um aðstoð þarna á þessum vegkafla. Það á að tvöfalda þennan vegakafla STRAX. Ekki seinna en núna.
En flottur pistill hjá þér. Takk Muggi minn.
P.s. Þurfum við ekki að fara að heyrast bráðlega?
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.