Höfundur hinnar fullkomnu vítaspyrnu.

Það er greinilegt að vísindamennirnir við John Moores háskólann í Liverpool hafa haft Steven Gerrard sem tilraunadýr við að fá út þessa merka niðurstöðu, þ.e. hvernig hin fullkoma vítaspyrna er framkvæmd. Fyrir það ber að þakka.


mbl.is Hin fullkomna vítaspyrna fundin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Löve

Ég hló mikið þegar ég las þessa "vísindalegu" niðurstöðu. SÆLL þetta hefur maður vitað í áratugi og hélt að ekki þyrfti að skoða þetta af "vísindamönnum".

Þú býrð til kassa í huganum frá markvinkli. Teiknar hann meter á kant í huganum og æfir svo eins og vitleysingur að hitta þennan kassa.

Það er ekki til sá markmaður í heiminum sem getur varist skoti í þennan kassa. Ja kannski ef hann er 2.20 og með handleggi eitthvað á annan meter.

Ástæðan er einföld. Markmaður stendur í lappirnar í miðju marki og þarf því að kasta sér upp á sekúndubroti til að verjast þessu. Það er bara ekki hægt.

Lifðu heill Poolari,

Með kveðju frá Old Trafford

Karl Löve, 25.3.2009 kl. 16:04

2 identicon

Innlitskvitt!!! Hafðu það sem best.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 16:22

3 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Tek undir orð Karls.

Hilmar Gunnlaugsson, 25.3.2009 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband