Rangfærsla og ósannindi

"Mánudagur til mæðu" segir gamla, góða íslenska máltækið. Það er alrangt sem fram kemur í þessari bresku rannsókn að þriðjudagur sé sá versti. Á þriðjudögum herðir maður sig upp, sbr. ,"þriðjudagur til þrautar". Höfnum rangfærslum í fjölmiðlum varðandi vikudaga og önnur nauðsynlegt efnahagsmál nú um stundir.

Íslendingar! Við skulum ekki trúa öllu sem fyrir okkur er lagt - allra sést ef það er ættað úr Bretalandi. Höldum okkur við mánudaginn sem versta dag vikunnar og látum ekki Breta reyna að troða þriðjudögum þar inn. Þetta tengist kannski Icesave deilunni?


mbl.is Þriðjudagur erfiðastur vinnudaga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Hilmar Gunnlaugsson, 7.4.2009 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband