Fréttir (tímasettar) í pólitískum tilgangi?

Ţađ er mjög, mjög, slćmt ef menn missa eigur sínar og harmleikur ekki síst ef ţađ er vegna ţess ađ viđkomandi hefur gengist í ábyrgđ fyrir ađra. Ţađ er ţó enn verra ţegar menn bera harmleiki sína, ţ.m.t. fjölskylduharmleiki og vináttuslit fram í s.k. ,,opnum" bréfum dagblađanna. Mér finnst ţađ ólíkt Morgunblađinu ađ leyfa birtingu á grein sem ţessari og blađinu til vansa. Ţessi frétt er í algjörum ,,DV-stíl".

Ég er afar ósammála Birni Vali Gíslasyni í pólitík. Ţessi grein birtist hins vegar á sama tíma og Björn Valur er mjög áberandi í umrćđunni um ICESAVE og forsetann. Tilviljun?

Ég tek fram ađ ég er algerlega ósammála Birni Val í hans pólitík um ICESAVE o.fl. en mér hugnast lítt ţessi fréttamennska og framsetning ţessarar fréttar.


mbl.is Saknar vináttu sem glatađist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ćtli ţetta sé svo mikil tilviljun međ tímasetninguna. Ţađ er barist á öllum vígstöđvum. Ég er sammála Birni Val varđandi ICESAVE ţó ég sé ekki kjósandi VG. Förum ekki nánar út í ţađ, eins og sagt er svo oft í Spaugstofunni.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 7.1.2010 kl. 01:06

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Takk fyrir innlitiđ Fríđa. Alltaf gott ađ vitna í Spaugstofuna

Guđmundur St Ragnarsson, 7.1.2010 kl. 01:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband