Höfundur

Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
baldher
-
bjb
-
alyfat
-
eirag
-
emmcee
-
finni
-
gesturgudjonsson
-
gthg
-
coke
-
trukona
-
sverrirth
-
zeriaph
-
neytendatalsmadur
-
heimssyn
-
himmalingur
-
drum
-
eiriksson
-
don
-
jakobk
-
hafeng
-
nbablogg
-
jonpallv
-
juliusvalsson
-
kjarrip
-
krutti
-
krist
-
kiddikef
-
leidinlegurgaur
-
maggaelin
-
mixa
-
kotturinn
-
pallvil
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
salvor
-
ziggi
-
snorribetel
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
hebron
-
toshiki
-
valdemar
-
postdoc
-
vesteinngauti
-
kreppukallinn
-
olijoe
-
umbiroy
-
kermit
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjargvaetturmanna
-
skagstrendingur
-
reykur
-
balduro
-
bjarnimax
-
heiddal
-
gisgis
-
gattin
-
haukari
-
eeelle
-
flower
-
gregg
-
gunnar
-
fasteignir
-
manix
-
zumann
-
alit
-
combat
-
fridabjarna
-
minos
-
naflaskodun
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kalli33
-
kristjans
-
icejedi
-
gmc
-
nba
-
nonnibiz
-
oddgeire
-
mullis
-
skari
-
palo
-
fasteign
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
trumal
-
fullvalda
-
sigvardur
-
skastrik
-
must
-
theodorn
-
vilhjalmurarnason
-
vilma
-
thjodarheidur
-
tsiglaugsson
-
doddidoddi
-
thorsaari
Tapsár lávarður
8.1.2010 | 14:26
Lord Hattersley er náttúrulega ennþá í fýlu enda var farið illa með hann í Þorskastríðinu.
Lávarðurinn segir gen okkar anga af þrjósku og allt að því heimsku vegna þess að við viljum ekki borga 3,6 milljarða punda til Breta. Hann sakar okkur (þ.e. þegar við vorum "Norðmenn" á landnámsöld) um að vera með hendur ataðar blóði og að hafa rænt og ruplað og stolið þrælum á Írlandi og í Skotlandi. Skemmtileg söguskoðun frá hrokafullum breskum yfirstéttarmanni sem sjálfsagt hefur átt afa eða langafa sem hefur haft afrískan eða indverksan þræl á sínum tíma.
Hann fer hins vegar villur vegar í málflutningnum því við viljum borga okkar skuldbindingar en á sanngjarnan og eðlilegan hátt en ekki eftir einhliða pöntun frá Gordon Brown og Darling Alistair.
![]() |
Hinir þrjósku Íslendingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Erlent
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
- Skiptust á stríðsföngum
Athugasemdir
Matti Bjarna kaghýddi þennann gaur í Þorskastríðinu
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 8.1.2010 kl. 14:37
Algjörlega og fór létt með. Takk Bjarni.
Guðmundur St Ragnarsson, 8.1.2010 kl. 16:07
Ted segir í SMS skilaboðum í dag, 9.1. "Hattersley is a decrepid old fool... I would not waste my time reading his article, he is mentally deranged" - Svo mörg voru þau orð. Smyrill.
Smyrill (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 16:54
Lorturinn, æ fyrirgefið ég mismælti mig, Lordinn, vildi ég sagt hafa, lítur gersamlega framhjá þeirri staðreynd að breskur efnahagur var öldum saman byggður á ránsfeng og arðránum heilla þjóða.
Þeir fóru um heiminn tóku það sem ásældust og fluttu heim. Þegar komið er í British Museum t.d. þá er næsta lítið þar úr breskri sögu, eins og ætla mætti af nafngiftinni, megnið af safngripunum eru þjóðargersemar annara þjóða sem þeir tóku án þess að tala við kóng eða prest. Lorturinn,,...ehe... Lordinn ætti ekki að kalla aðra þjófa, það fer honum ekki vel.
Það mátti jafnvel lesa það milli línana að við hefðum stolið okkar eigin fiskimiðum frá þeim hágöfgu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.1.2010 kl. 00:45
Bretinn er greinilega langrækinn og ekki vanur að láta í minni pokann.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.1.2010 kl. 01:04
Við vorum samt góðir að vinna Bretana á þessum döllum sem við vorum á hérna fyrir ártugum síðan. Það finnst mér.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 15:22
Valgeir: "Það voru karlar á þeirri tíð
en þeir eru allir dauðir"
Árni Gunnarsson, 9.1.2010 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.