Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Sögufölsun
11.1.2010 | 17:59
Það vita allir að flestir íþróttafréttamenn mbl.is (og Morgunblaðsins þar með) halda með Man.Utd. Það er því pólitískt háalvarlegt að misbeita valdi sínu í þágu síns liðs með mjög óvandaðri og ótrúverðugri skoðanakönnun. Það væri meira mark tekið á skoðanakönnun frá Félagsvísindadeild HÍ eða Capasent Gallup.
Þrátt fyrir dapurt gengi Liverpool vita allir sem hafa smá vit á enska boltanum að félagið á langflesta stuðningsmenn hér á landi. Hið sama á við um hinn vestræna heim og víðar. Þetta staðfesta vísindalegar rannsóknir.
Flestir halda með Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Farðu á bitur.is
Trúlaus (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 18:04
Það er spurn hversu oft Trúlaus hafi smellt á sitt lið því það er voða auðvelt að smella bara aftur og aftur og því algjörlega ómarktæk könnun.
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 18:15
Kemur ekki á óvart. Stuðningsmannaklúbbur Man.Utd á Íslandi er lang stærsti stuðningsmannaklúbbur á landinu. Þar eru um 2.300 meðlimir á meðan það eru umþb 1.700 í Liverpoolklúbbnum og enþá færri í öðrum. Þannig að þetta er staðreynd og það sem meira er að stuðningsmönnum United fer ört fjölgandi og þetta bil bara eftir að aukast á komandi árum.
Auðunn Atli (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 18:35
Ég vissi ekki að þessari könnun og ég tek ekki mark á henni.Ég get alvega viðurkennd að Man.utd og Liverpool eru með flesta stuðingsmenn á Íslandi.
Trúlaus (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 18:40
Reyndar er nú mbl.is/morgunblaðið krókt af Arsenal mönnum. En ekki United.
RagnarH (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 18:46
Þessi staðreynd þín er ekki rétt, Man Utd er með svo stórann fan base í Asíu að þeir eru með flesta áhangendur í heiminum. Þó hef ég ekki hugmynd um hverjir eru með þanni stærsta hér á landi.
Júlíus Pálsson (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 19:01
Ég held að það hafi orðið viðsnúningur nú um áramótin og að nú renni öll vötn til Dýrafjarðar.
Traktorinn sem gekk svo vel í byrjun virðist vera farinn að hökta eitthvað og farinn að skjóta frá sér feilpústrum. Ferguson var góður í árdaga en við verðum bara að viðurkenna það hans tími er liðinn, aftur á móti virðast strákarnir í Lifrarpollinum vera á uppleið og munu sennilega toppa á réttum tíma. Ég ætla svo að enda þetta með smá limru sem ég sendi yfirmanni mínum sem er mikill Manstu eftir júnætid maður.
Það skellir nú í skolta,
er United klúðrar bolta.
Hann Skúli ekki kætist,
er tapar Man United.
Þá er betra að vera kúl,
og styðja lið eins og Liverpool.
Það gera, Rabbi, Birgir, Gunnar og Geir,
Þurfum við nokkuð að ræða þetta meir?
kveðja
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 19:44
Guðmundur!! Þú ert nú langt uppá Þórðarhöfða núna finnst mér, er þetta ekki þú þarna uppi ?
Björn Jónsson, 11.1.2010 kl. 19:57
Er einhver sjálfshátíð í gangi á mbl? Búandi til fréttir um eigin kannanir.
Það er í besta falli hæpið að gera ráð fyrir því að röð liðanna í þessari "skoðanakönnun" sýni rétta mynd af áhuga fólks. Ef þetta hefði komið fram í könnun hjá Gallup e.þ.h. fyrirtæki væri kannski mark takandi á þessu.
Rúnar G. (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 20:19
Þessi niðurstaða sannar hið margkveðna að fólk er fífl
Jakob Jörunds Jónsson, 11.1.2010 kl. 21:21
Jakob,
Þú ert þá væntanlega að meina niðurstöðu Guðmundar
Bárður (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 21:48
Það er magnað hvað áhugi fólks á einhverju getur gert annað fólk biturt.
Elvar (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 01:00
Er ekki lágmark að vera með einhverjar staðreyndir á hreinu áður en menn byrja að básúna á netinu Auðunn Atli? Hefur greinilega ekki hugmynd um stærð stuðningsmannaklúbbanna á Íslandi, svo mikið er víst.
SSteinn (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 09:20
Sælir núna. Glory glory Manchester United.
Axel (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 10:25
Takk fyrir komuna allir ekki síst Man. Utd. aðdáendur. Ég ber reyndar mikla virðingu fyrir því ágæta liði (þótt Sir Alex fari hræðilega í taugarnar á mér enda búinn að landa allt of mörgum titlum fyrir Manjú). Ég vona að allir United aðdáendur haldi áfram baráttunni og og vona sérstaklgea að Trúlaus og Björn Jónsson haldi áfram að vera vinir mínir :)
Ég er mjög langt frá því að vera bitur þótt ég játi að ég gráti mig í svefn á hverju kvöldi yfir lélegu gengi minna manna og vilji slíta stjórnmálasambandi við Rafael Benítez. Bitur! HVer er bitur?????
En sem fyrr: YNWA.
Guðmundur St Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 18:15
Takk fyrir góða limru Rafn. Þú ert snillingur :)
Guðmundur St Ragnarsson, 12.1.2010 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.