Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Áfall
23.8.2010 | 22:30
Hinn mennski Tiger Woods (áður talinn ofurmenni) og hin sænska Elin Nordegren eru skilin. Það er hinn harði veruleiki sem allir kylfingar (líka þeir sem eru með 36 í forgjöf) verða að sætta sig við. Við sem einhvern tímann höfum stundað golf héldum að Tiger væri ósigrandi ofurmenni, fyrirmyndarfaðir og eiginmaður. Svo bregðst krosstré sem 3-tré (Callaway).
Skilnaðurinn er reyndar gleðiefni fyrir Svía en gjaldeyrirsvaraforði Seðlabankans þar í landi mun aukast umtalsvert þegar Elin flytur heim til Svíþjóðar með helming eigna Woods.
Tiger Woods og Elin skilin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Muggi, þú ert með svo háa forgjöf að þú mátt ekkert fjalla um Tigerinn! Ég má það, en nenni ekki! En gott að heyra að Elín sé á lausu!
Gerðu mér nú greiða, elsku drengurinn!
Farðu á síðuna mína, finndu þar færsluna Geir Waage í gustinum, og svaraðu þar framlögðum spurningum með allri þinni kunnáttu í lögum landsins!
Ég treysti á þig og ef þú veldur mér vonbrigðum mun ég samt treysta á þig og væri vís til þess að bjóða þér í golf á Húsatóftavelli!
Björn Birgisson, 23.8.2010 kl. 23:24
Mér er mikill heiður að tvöfaldur einherji heiðri mig með nærveru sinni. Þér leiðist nú ekki að heyra um Tigerinn Björn, sérstaklega þegar sambúðarslitin við sænsku skvísuna eru loksins staðfest.
-----
Ég skal reyna að valda ekki vonbrigðum en mun taka aukaæfingar til að lækka forgjöfina mína svo ég sé þess verðugur að mæta á virðulegan Húsatóftavöll eigi síðar en á árinu 2011.
Guðmundur St Ragnarsson, 24.8.2010 kl. 00:05
Nákvæmlega svona eiga góðir bændur að svara! En virtu beiðni mína!
Björn Birgisson, 24.8.2010 kl. 00:57
Tigerinn er flottur á vellinum, þó hann hafi verið í lægð undanfarið af skiljanlegum ástæðum. Hann á auðvitað rétt á sínu einkalífi eins og aðrir. Það er ekki ólíklegt að fjölmiðlafárið um einkamál þeirra hjóna hafi átt mestan þátt í því hvernig úr þeim vandamálum spilaðist.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.8.2010 kl. 11:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.