Einn besti íţróttamađur landsins

Frábćrt afrek hjá Gunnari Nelson. Hann er ađ sýna og sanna ađ hann er á réttri leiđ međ ađ hćtta ađ verđa einn af efnilegustu bardagamönnum í heimi. Hann er einfaldlega ekki efnilegur lengur heldur mjög góđur. Gunnar er ađ nálgast ţá bestu í heiminum í sínum ţyngdarflokki.

Ţađ kemur ađ vísu ekki fram í fréttinni en ég held ađ drengurinn sé ósigrađur ennţá.


mbl.is Gunnar sigrađi einn efnilegasta Bretann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

rétt geti hjá ţér hann er ósigrađur. ţessi sigur mun vafalítiđ opna dyr fyrir hann. las mjög góđa grein á dv.is um ţennan bardaga og tja ég bjóst satt ađ segja ekki viđ sigri, hvađ ţá í fyrstu lotu! ţessi drengur er náttúrulega bara séní, ekki hćgt ađ segja neitt annađ. međ ţessum sigri ţá held ég ađ hann hafi stimplađ sig inn sem góđan ekki efnilegan.

ţórarinn (IP-tala skráđ) 29.8.2010 kl. 13:59

2 Smámynd: Brattur

Glćsilegt hjá Gunnari... veit reyndar ekki alveg hvernig ţessi íţrótt er en gaman vćri ađ sjá í sjónvarpi t.d. frá ţessari viđureign...

Brattur, 29.8.2010 kl. 13:59

3 Smámynd: corvus corax

Brattur, ţađ ţýđir ekkert ađ láta sig dreyma um ađ sjá Gunnar Nelson í íţróttaţáttum ríkissjónvarpsins. Ţar er bara sýnt frá einhverjum ótrúlega hallćrislegum boltaleikjum af ţví ađ stjórnendur ţáttanna hafa ekki áhuga á öđru en boltasprikli. Alvöru íţróttafólk eins og Gunnar Nelson og Helga Margrét Ţorsteinsdóttir fá ekki inni ţar.

corvus corax, 29.8.2010 kl. 22:15

4 Smámynd: Eđvarđ Hlynur Sveinbjörnsson

Brattur ţađ má sjá úr svona bardögum m.a. annars međ honum ef mađur flettir upp á youtube.

Eđvarđ Hlynur Sveinbjörnsson, 29.8.2010 kl. 22:39

5 Smámynd: Hörđur Halldórsson

ţađ er hćgt ađ fara á you tube og smella nafninu Gunnar Nelson og ţá koma sketsar af bardögum Gunnars.Hann hefur örugglega veriđ töluvert í jađarsportţáttum(sem er ekki á RUV),og trúlega nokkuđ ţekktur ţar.

Hörđur Halldórsson, 29.8.2010 kl. 23:17

6 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Ţađ vćri gaman ađ sjá Gunnar rassskella UFC gćjana :)

Guđmundur St Ragnarsson, 31.8.2010 kl. 19:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband